fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Spessi og Áróra selja íbúðina – ,,Geggjað partýhús”

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 1. ágúst 2023 15:51

Áróra og Spessi Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Spessi Hallbjörnsson ljósmyndari og Áróra Gústafsdóttir hafa sett íbúð sína í Rauðagerði á sölu. 

„Hæ folkens! Við erum komin með samþykkt tilboð sjálf en þurfum að koma þessari eign í góðar hendur sem fyrst. Geggjað partíhús! Hér hafa verið haldin risa matarboð – frábært tækifæri fyrir þá sem elska að elda mat,“ segir Spessi á Facebook. 

Íbúðin er fimm herbergja, 155,1 fm, þar af bílskúr 22,3 fm og geymsl1 5,2 fm,  í fjölbýli byggt árið 1960. Íbúðin skiptist í forstofu, gang/hol, eldhús, borðstofu, stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi. 

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“