fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Gurrý afhjúpar hvað snyrtifræðingum finnst í raun og veru um brasilískt vax

Fókus
Miðvikudaginn 7. júní 2023 12:28

Gurrý Jónsdóttir. Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Gurrý Jónsdóttir afhjúpar hvað henni – sem snyrtifræðingi – þykir í raun og veru um að framkvæma brasilískt vax.

Hún ræðir um vinnuna í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Spjallið sem hún heldur úti með vinkonum sínum og áhrifavöldunum Línu Birgittu Sigurðardóttur og Sólrúnu Diego.

Þær voru að ræða um að klígjugjarnt fólk gæti ekki sinnt sumum störfum.

„Gætirðu vaxað pjölls?“ spurði Gurrý vinkonur sínar.

Lína taldi sig geta það en ekki Sólrún.

„Ég get alveg sagt ykkur þetta, ég get alveg verið hreinskilin um þetta. Ef ég myndi [vaxa pung] þá væri enginn munur fyrir mig hvað væri þarna. Af því að ég er með ákveðna verkröðun í heilanum sem ég þarf að klára,“ sagði Gurrý.

„Eins og fólk er alltaf eitthvað: „Er ekki skrýtið að sjá bara 40 og eitthvað pjöllur alla daga?“ Það er ógeðslega skrýtið hvað þú ert bara ekkert að pæla í því, og ég er núll klígjugjörn.“

Hlustaðu á þáttinn í heild sinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“