fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fókus

Gurrý afhjúpar hvað snyrtifræðingum finnst í raun og veru um brasilískt vax

Fókus
Miðvikudaginn 7. júní 2023 12:28

Gurrý Jónsdóttir. Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Gurrý Jónsdóttir afhjúpar hvað henni – sem snyrtifræðingi – þykir í raun og veru um að framkvæma brasilískt vax.

Hún ræðir um vinnuna í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Spjallið sem hún heldur úti með vinkonum sínum og áhrifavöldunum Línu Birgittu Sigurðardóttur og Sólrúnu Diego.

Þær voru að ræða um að klígjugjarnt fólk gæti ekki sinnt sumum störfum.

„Gætirðu vaxað pjölls?“ spurði Gurrý vinkonur sínar.

Lína taldi sig geta það en ekki Sólrún.

„Ég get alveg sagt ykkur þetta, ég get alveg verið hreinskilin um þetta. Ef ég myndi [vaxa pung] þá væri enginn munur fyrir mig hvað væri þarna. Af því að ég er með ákveðna verkröðun í heilanum sem ég þarf að klára,“ sagði Gurrý.

„Eins og fólk er alltaf eitthvað: „Er ekki skrýtið að sjá bara 40 og eitthvað pjöllur alla daga?“ Það er ógeðslega skrýtið hvað þú ert bara ekkert að pæla í því, og ég er núll klígjugjörn.“

Hlustaðu á þáttinn í heild sinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
Fókus
Í gær

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erfiðasta æfingin sem þú getur gert heima hjá þér

Erfiðasta æfingin sem þú getur gert heima hjá þér
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lögreglan hafði ítrekað verið kölluð að heimili leikstjórans fyrir morðin

Lögreglan hafði ítrekað verið kölluð að heimili leikstjórans fyrir morðin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ellý sér ást í kortunum hjá Bríeti: „Það er eitthvað nýtt samband. Þau eru jafningjar og þeim líður vel“

Ellý sér ást í kortunum hjá Bríeti: „Það er eitthvað nýtt samband. Þau eru jafningjar og þeim líður vel“