fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Taylor Swift einhleyp á ný – „Það var engin alvara í þessu“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 6. júní 2023 09:07

Taylor Swift og Matt Healy. Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Taylor Swift er einhleyp á ný en hún var áður að slá sér upp með Matt Healy, söngvara hljómsveitarinnar 1975. TMZ greinir frá.

Heimildarmaður Page Six segir að það hafi aldrei verið alvara í sambandinu heldur hafi Swift verið að losa um spá spennu eftir sex ára samband hennar og Joe Alwyn sem lauk í vor.

Sjá einnig: Taylor Swift hætt með kærastanum eftir sex ára samband

„Hún mun ekki skrifa lög um þetta samband, þetta var smá sumarblíða,“ segir heimildarmaðurinn og bætir við að það sé leiðinlegt að söngkonan „getur ekki haft gaman með einhverjum án þess að fjölmiðlar taki því allt of alvarlega og þegar sambandið rennur sitt skeið þurfa þau að nánast að sækja um skilnað.“

Þetta útskýrir af hverju Matt Healy hafi tekið upp gamla siði á tónleikum um helgina þegar hann kyssti öryggisvörð, en hann hætti að kyssa ókunnuga á tónleikum á meðan hann og Swift voru að stinga saman nefjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar