fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Svarar fyrir „ógeðslega“ baðherbergið sitt

Fókus
Miðvikudaginn 29. mars 2023 09:25

Kourtney Kardashian.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian svarar netverjum sem hafa haft nóg um baðherbergi hennar að segja.

Á dögunum birti Kourtney mynd á Instagram þar sem mátti sjá fjölda matardiska á baðherbergisgólfi og fylgjendum hennar stóð ekki á sama.

„Matur á klósettinu, það er ógeðslegt,“ sagði einn netverji.

„Mér verður flökurt við að sjá þetta, svo fokking ógeðslegt,“ sagði annar.

Skjáskot/Instagram

„Það skiptir ekki máli hversu vel þú þrífur baðherbergið, það eru bakteríur og sýklar út um allt,“ benti einn á.

Þetta er aðeins brot af þeim athugasemdum sem voru ritaðar við færsluna. Kourtney fann sig knúna að svara netverjum og útskýra myndina.

Umrædd mynd var tekin eftir tökur fyrir fyrirtækið þeirra Daring, sem selur „kjúkling“ úr plöntum.

Hún birti mynd úr myndatökunni til að sanna mál sitt.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni