fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
Fókus

Pakkað af list – Fatnaður fyrir 10 daga í einni tösku

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 6. febrúar 2023 16:00

Mynd: Skjáskot Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frumkvöðullinn og myndbandaframleiðandinn Dontae Catlett er með um 340 þúsund fylgjendur á Instagram. Þar deilir hann meðal annars skipulagsráðum, eins og hvernig hægt er að pakka fyrir tíu daga ferðalag og notast aðeins við eina tösku.

Catlett pakkar í nokkrar smærri töskur til að byrja með: boli og skyrtur í eina, buxur í aðra, nærföt í þá þriðju og snyrtivörur fara í sérstaka hólfaskipta tösku (sem hægt er að hengja upp á baðherberginu ef vill). Sokkunum raðar hann inn í skóna og setur skóna síðan í skópoka. Öllu þessu raðar hann svo eins og í Tetris í ferðatöskuna og nóg pláss fyrir allt og engin ástæða til að hoppa á ferðatöskunni svo hægt sé að loka henni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Dontae Catlett (@dontaecatlett)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Mugison í frasaleit – Fjölmargir komu til bjargar

Mugison í frasaleit – Fjölmargir komu til bjargar
Fókus
Í gær

Ingvar færði Píeta gjöf við opnun einkasýningar sinnar

Ingvar færði Píeta gjöf við opnun einkasýningar sinnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

TikTok-stjarna bráðkvödd aðeins 30 ára – Fékk fyrsta mígreniskastið fyrir nokkrum mánuðum

TikTok-stjarna bráðkvödd aðeins 30 ára – Fékk fyrsta mígreniskastið fyrir nokkrum mánuðum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nick Cannon segir að Mariah Carey sé „ekki mennsk“

Nick Cannon segir að Mariah Carey sé „ekki mennsk“
FókusMatur
Fyrir 2 dögum

Harissa chilli-maukið kynnt til leiks í eins árs afmæli Mabrúka

Harissa chilli-maukið kynnt til leiks í eins árs afmæli Mabrúka
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Kolféllum fyrir útsýninu hér“

„Kolféllum fyrir útsýninu hér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aðvörun breskrar fjölmiðlakonu um Bláa lónið vekur athygli milljóna

Aðvörun breskrar fjölmiðlakonu um Bláa lónið vekur athygli milljóna
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég fékk krabbamein og hummaði fram af mér einkennin“

„Ég fékk krabbamein og hummaði fram af mér einkennin“