fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Hefur þig alltaf langað í víkingaheima? – Nú er tækifærið

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 4. desember 2023 15:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingaheimar í Njarðvík er komið á sölu. Um er að ræða glæsilegt sýningarhús sem hýsir meðal annars fimm áhugaverðar sýningar. Þar á meðal víkingaskipið Íslending sem sigldi til Ameríku árið 2000. Nútímaleg hönnun þess undirstrikar fegurð Íslendings. 

Í húsinu sem byggt er árið 2009 er kaffihús, gjafavöruð og minjagripaverslun, sýninga-, móttöku- og ráðstefnusalir og hægt er að nýta húsið til allskyns viðburða.

Fasteignin er 959,2 m², landið 72.000 m². 

Heimasíða Víkingaheima er hér.
Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?