fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fókus

Hefur þig alltaf langað í víkingaheima? – Nú er tækifærið

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 4. desember 2023 15:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingaheimar í Njarðvík er komið á sölu. Um er að ræða glæsilegt sýningarhús sem hýsir meðal annars fimm áhugaverðar sýningar. Þar á meðal víkingaskipið Íslending sem sigldi til Ameríku árið 2000. Nútímaleg hönnun þess undirstrikar fegurð Íslendings. 

Í húsinu sem byggt er árið 2009 er kaffihús, gjafavöruð og minjagripaverslun, sýninga-, móttöku- og ráðstefnusalir og hægt er að nýta húsið til allskyns viðburða.

Fasteignin er 959,2 m², landið 72.000 m². 

Heimasíða Víkingaheima er hér.
Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hildur var með stöðugan hausverk í fjóra daga eftir Spánarfríið – „Líkaminn er alltaf að segja okkur eitthvað“

Hildur var með stöðugan hausverk í fjóra daga eftir Spánarfríið – „Líkaminn er alltaf að segja okkur eitthvað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum
Fókus
Fyrir 5 dögum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“