fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fókus

Síðustu myndirnar af Matthew Perry – Virtist afslappaður með vini sínum

Fókus
Mánudaginn 30. október 2023 11:29

Matthew Perry. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðustu myndirnar af Matthew Perry voru teknar nokkrum dögum áður en hann lést. Hann virtist hafa verið afslappaður að sögn Page Six, sem birti myndirnar.

Leikarinn fannst látinn á heimili sínu á laugardaginn eftir að hafa drukknað í nuddpotti. Dánarorsök er óljós og hefur verið frestað niðurstöðu krufningar þar til niðurstöður eiturefnarannsóknar liggja fyrir.

Sjá einnig: Segja Matthew Perry hafa verið einmana þegar hann dó og þráð að eignast konu og börn

Sex dögum áður var hann myndaður í síðasta skipti á almannafæri. Hann fór á vinsælan hamborgarastað í Los Angeles, Apple Pan, með vini sínum. Hann var í grænum bol, svörtum buxum og strigaskóm. Samkvæmt miðlinum virtist hann afslappaður.

Perry varð heimsfrægur fyrir hlutverk sitt sem Chandler Bing  í sjónvarpsþáttunum Friends, sem sýndir voru í tíu ár, en á næsta ári eru 20 ár liðin frá því að síðasti þátturinn var sýndur. Smelltu hér til að lesa nánar um feril hans og ævi.

Sjá einnig: Dánarorsök Matthew Perry – Veröldin syrgir vin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta
Fókus
Í gær

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna nær óþekkjanleg eftir nefaðgerð og brjóstastækkun

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna nær óþekkjanleg eftir nefaðgerð og brjóstastækkun
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ríku krakkarnir á Instagram – Hvar eru þau nú?

Ríku krakkarnir á Instagram – Hvar eru þau nú?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok

Var hótað eftir að hafa birt myndband á TikTok