fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fókus

Norsku úlfarnir skemmta á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 22:57

Subwoolfer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Subwoolfer, keppendur Noregs í Eurovision 2022, mun koma fram í úrslitum Söngvakeppninnar 4. mars í Söngvakeppnishöllinni.

Sveitin tók þátt með laginu Give That Wolf a Banana í Túrín á Ítalíu í fyrra og hafnaði í 10. sæti, íslendingar gáfu laginu 10 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Dóttirin í geðshræringu þegar hún sá söngvarann skegglausan í fyrsta skipti í áratug

Dóttirin í geðshræringu þegar hún sá söngvarann skegglausan í fyrsta skipti í áratug
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla