fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Bætist í stjörnufans Ofurskálarinnar

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 17:30

Sheryl Lee Ralph, Chris Stapleton og Babyface

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rihanna, ein vinsælasta söngkona heims, mun sjá um hálfleikssýningu Ofurskálarinnar sem fram fer 12. febrúar. Ofurskálin er úrslitaleikur NFL-deildarinnar og er hálfleikssýningarinnar alla jafna beðið með mikilli eftirvæntingu. Og spurning hvort er vinsælla, hálfleikssýningin eða leikurinn sjálfur.

Og nú er búið að tilkynna stjörnurnar sem stíga munu á svið fyrir leikinn. Kantrísöngvarinn og Grammy-verðlaunahafinn Chris Stapleton mun syngja þjóðsönginn. Kenneth BabyfaceEdmonds mun syngja lagið America the Beautiful. Leikkonan Sheryl Lee Ralph mun syngja lagið Lift Every Voice and Sing, en hún hlaut nýlega Critics Choice-verðlaun fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum The Abbott Elementary.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 2 dögum

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram