fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Birta og Hrafnkell ástfangin og einbeita sér að hvort öðru

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 23. janúar 2023 11:29

Birta Blanco og Hrafnkell. Mynd/Aðsend/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Onlyfans-stjarnan Birta Blanco er komin með nýjan kærasta og heitir sá heppni Hrafnkell.

Hann á allt hjarta Birtu og eru þau tvö að einbeita sér að hvort öðru. Hún hefur áður lifað fjölkærum lífsstíl en horfir björtum augum til framtíðar.

Birta og Hrafnkell kynntust fyrst fyrir rúmlega áratug en það var ekki ást við fyrstu sýn. „Það fyndna er að við þoldum ekki hvort annað,“ segir Birta kímin í samtali við DV. „Svo mögulega sá ég að hann líkaði mig á Smitten og ég ákvað að athuga hvert hlutirnir myndu fara, og þeir fóru á besta veg og ég er stolt að eiga hann að.“

Fókus óskar nýja parinu velfarnaðar á þessum skemmtilegu tímum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni