fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fókus

Bætist í stjörnufans Ofurskálarinnar

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 17:30

Sheryl Lee Ralph, Chris Stapleton og Babyface

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rihanna, ein vinsælasta söngkona heims, mun sjá um hálfleikssýningu Ofurskálarinnar sem fram fer 12. febrúar. Ofurskálin er úrslitaleikur NFL-deildarinnar og er hálfleikssýningarinnar alla jafna beðið með mikilli eftirvæntingu. Og spurning hvort er vinsælla, hálfleikssýningin eða leikurinn sjálfur.

Og nú er búið að tilkynna stjörnurnar sem stíga munu á svið fyrir leikinn. Kantrísöngvarinn og Grammy-verðlaunahafinn Chris Stapleton mun syngja þjóðsönginn. Kenneth BabyfaceEdmonds mun syngja lagið America the Beautiful. Leikkonan Sheryl Lee Ralph mun syngja lagið Lift Every Voice and Sing, en hún hlaut nýlega Critics Choice-verðlaun fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum The Abbott Elementary.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eiga von á þriðja barninu

Eiga von á þriðja barninu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Metþátttaka á Stóra Kjörísdeginum – Yfir 20 þúsund gestir nutu ís, tónlistar og skemmtiatriða MYNDIR

Metþátttaka á Stóra Kjörísdeginum – Yfir 20 þúsund gestir nutu ís, tónlistar og skemmtiatriða MYNDIR
Fókus
Fyrir 6 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 6 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 1 viku

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 1 viku

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði