Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.
Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.
Svala og Haffi Haff héldu stuðinu uppi á Pablo um helgina:
Kristín Björgvins með sínum bestu:
Sunneva Einars átti afmæli:
Fanney Dóra nýtti golden hour:
Magnea birti fyrstu stikluna úr LXS raunveruleikaþáttunum:
Ásdís Rán átti afmæli, svo ekki fokka í henni:
Annie Mist skrifaði fallega færslu um vináttu hennar og Katrínar Tönju:
Sara Sigmunds er í London:
Fanney Ingvars átti draumahelgi í Stykkishólmi:
Ása Steinars ástfangin í Noregi:
Katrín Edda hamingjusöm með stækkandi bumbu:
Edda og Kristján ástfangin:
Hildur Sif Hauks birti nokkrar svarthvítar frá Krít:
Brynhildur Gunnlaugs fór í ræktina í Króatíu:
Ástrós Trausta fór glöð inn í helgina:
Jóhanna Guðrún hamingjusöm:
Þórunn Antonía tekur opnum örmum á móti Dóru Júlíu:
Friðrik Ómar fór í jólamyndatöku:
Melkorka átti afmæli:
Elín Stefáns á röltinu með hvítan Monster:
Björn Boði er á leiðinni:
Eva Laufey Kjaran fór í brúðkaup í Flórens:
Pattra tekur saman sumarið í myndum:
Helgi Ómars skellti sér í kvöldsund:
Emmsjé Gauti fagnaði stórum áfanga:
Gummi Kíró drakk Pina Colada í sólinni:
Katrín Tanja tók nokkur spor fyrir lyftuna:
Fjölskyldan stækkar hjá Andreu Röfn og Arnóri Ingva:
Viktor þakklátur fyrir dýrmæta vináttu:
Nadía Sif fór í myndatöku:
Lára Clausen tanar á Tene:
Bríet elskar mömmu sína:
Brynja Dan með gjafaleik:
Guðrún Veiga og Guðmundur fögnuðu sex ára brúðkaupsafmæli:
Arna Vilhjálms elskar sig frá öllum sjónarhornum:
Kristín Avon bíður spennt eftir barni:
Lilja Gísla varð guðmóðir um helgina:
Ísold átti afmæli og fagnaði á afmælisklæðunum:
Vigdís Howser birti nokkrar myndir:
Siggi Gunnars skemmti sér konunglega þarsíðustu helgi:
Embla Wigum nýtur lífsins í London:
Köru Kristel fannst heiti potturinn of heitur:
Svona fór Ína María inn í helgina:
Gréta Karen vill raunveruleikaþátt um hana og Svölu:
Tara Sif kann að nýta gyllta klukkutímann:
Sóley Sara flexar kviðvöðvana:
Edda Lovísa í baði:
Katrín Lóa sólaði sig í Köben:
Hulda segir sannleikann á bak við myndina:
Erna birti fallega mynd með skemmtilegum texta:
Unnur Eggerts og fjölskylda hafa það gott:
Linda Ben veit hvað syngur í eldhúsinu:
Guðrún Sørtveit mátar sólgleraugu:
Kristbjörg og synirnir í stíl:
Elísabet Gunnars í sólbaði í Kaupmannahöfn:
Bubbi Morthens rokkaði lopapeysuna í Eyjum:
Eva Ruza og Siggi Gunnars stýrðu Drulluhlaupinu:
Jóhanna Helga skemmti sér vel á Krít:
Stefán John Turner veitir innblástur fyrir sumarklæðnað:
Áslaug Arna með fjölskyldu og vinum að njóta fegurðar á fjöllum: