fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fókus

Drulluhlaupið sló í gegn – allir brosandi og drulluskítugir

Sjöfn Þórðardóttir
Laugardaginn 13. ágúst 2022 18:58

Í morgun fór Drulluhlaupið í fyrsta skipti fram hér á landi en það er hluti af Íþróttaveislu UMFÍ og í tilefni af 100 ára afmæli UMSK í samstarfi við Krónuna. MYNDIR/UMFÍ.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðsókn í Drulluhlaup Krónunnar fór fram úr öllum væntingum en hlaupið haldið í Mosfellsbæ í fyrsta sinn í morgun með pomp og prakt. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins í dag og mikil ánægja er með aðsókina.

„Ég alveg í skýjunum, þetta tókst svo vel. Við erum drullukát og allir fóru brosandi heim,‟ segir Valdimar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Ungmennasambands Kjalarnesþings (UMSK) um Drulluhlaup Krónunnar sem haldið var í Mosfellsbæ í dag.

Þetta var í fyrsta skipti sem hlaupið er haldið hér á landi en það er hluti af Íþróttaveislu UMFÍ og í tilefni af 100 ára afmæli UMSK. Umsjón og vinna var með höndum frjálsíþróttadeildar Ungmennafélagsins Aftureldingar í Mosfellsbæ.

Um 500 manns tók þátt í hlaupinu og að miklu leyti fjölskyldur sem sprettu saman úr spori. Börn allt niður í átta ára gátu tekið þátt en þurftu mörg aðstoð foreldra og fullorðinna aðstandenda til að komast yfir allar hindranirnar sem voru á leiðinni. Leiðin var 3,5 kílómetrar í fallegu umhverfi Varmárlaugar og var búið að setja þar upp klifurveggi, grafa drullupytti og forarsvöð og þar á meðal 20 metra snarbratta rennibraut sem búin er til úr hluta af uppblásna íþróttahúsi Hamars í Hveragerði.

Hér má sjá gleðina sem skein úr andlitum þátttakenda í Drulluhlaupinu. MYNDIR/UMFÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“