fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Svala birtir ógeðsleg skilaboð sem hún fékk –  „Ofsalega á fólk bágt“

Fókus
Fimmtudaginn 28. apríl 2022 13:34

Svala og Kristján Einar. Aðsend mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir birtir skjáskot af ljótum skilaboðum sem hún fékk frá karlmanni sem fann sig knúinn til að láta hana vita hver skoðun hans er á henni.

Maðurinn sagði Svölu vera „skíta konu/kærustu“ og sakaði hana um að styðja ekki við bak kærsta hennar, Kristjáns Einars Sigurbjörnssonar.

Kristján Einar, eða Kleini eins og hann er kallaður, var handtekinn á Spáni í mars. Hann hefur verið í gæsluvarðhaldi síðan þá, og gæti verið þar í allt að tvö ár. Rétt er að taka það fram að Svala hefur hvorki tjáð sig um málið né hvort hún og Kristján séu enn saman.

Sjá einnig: Kristján Einar er áhrifavaldurinn sem handtekinn var á Spáni

Maðurinn kallaði hana meðal annars „aumingja,“ „looser“ og „ógeðis kærustu.“

Svala skilar skömminni og opinberar skilaboðin. „Ofsalega á fólk bágt,“ skrifar hún með.

Skjáskot/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Jón Gnarr birtir mynd úr bílnum sínum: „Mitt ADHD í hnotskurn“

Jón Gnarr birtir mynd úr bílnum sínum: „Mitt ADHD í hnotskurn“
Fókus
Í gær

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgitta Líf og Enok hætt saman

Birgitta Líf og Enok hætt saman
Fókus
Fyrir 5 dögum

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný