fbpx
Þriðjudagur 09.ágúst 2022
Fókus

Hildur Björns kom fjölskyldunni á óvart með brúðkaupi milli jóla og nýárs

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 1. janúar 2022 17:44

Hildur og Jón ásamt fjölskyldu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og forstjórinn Jón Skaftason giftu sig nú á milli jóla og nýárs.

Athöfnin var lágstemmd í stofunni heima hjá þeim, þar sem þau voru umkringd nánustu fjölskyldumeðlimum. Hildur greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni, og segir að brúðkaupið hafi verið ákveðið með nokkurra daga fyrirvara, og að það hafi komið viðstöddum á óvart.

Jón og Hildur höfðu verið trúlofuð um nokkurt skeið, en í færslu sinni grínast hún með að fyrningarfrestur á trúlofuninni hefði verið að renna renna út. Hildur biður vini og vandamenn ekki að örvænta, og lofar partýi í sumar.

Færsla hennar á Facebook hefur á skömmum tíma vakið mikil viðbrögð og virðast hamingjóskirnar svoleiðis streyma til hjónanna.

Hildur er sem sakir standa eini einstaklingurinn sem gefur kost a sér í oddvitasæti í komandi prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, en kosið verður 26. febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr segir íslenskar jarðarfarir leiðinlegar og íhugar nýjan starfsvettvang

Jón Gnarr segir íslenskar jarðarfarir leiðinlegar og íhugar nýjan starfsvettvang
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eitraðar pillur í harðskeyttri deilu áhrifavaldanna Þórunnar og Alexsöndru – „Ég mun aldrei fá að segja mína sögu”

Eitraðar pillur í harðskeyttri deilu áhrifavaldanna Þórunnar og Alexsöndru – „Ég mun aldrei fá að segja mína sögu”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður vaknaði slappur og líf hans gjörbreyttist – ,,Þau ykkar sem halda að Covid sé bara eins og hver önnur flensa vil ég segja – Bítið í ykkur“

Sigurður vaknaði slappur og líf hans gjörbreyttist – ,,Þau ykkar sem halda að Covid sé bara eins og hver önnur flensa vil ég segja – Bítið í ykkur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kalt stríð milli Victoriu Beckham og tengadótturinnar

Kalt stríð milli Victoriu Beckham og tengadótturinnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Simmi opnar sig um kjaftasöguna sem gekk í kjölfar skilnaðarins – „Ég hef stundum verið talinn hommi“

Simmi opnar sig um kjaftasöguna sem gekk í kjölfar skilnaðarins – „Ég hef stundum verið talinn hommi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ryan Seacrest með allt á útopnu í tveimur neyðarlegum atvikum

Ryan Seacrest með allt á útopnu í tveimur neyðarlegum atvikum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Íslendingar á Twitter missa sig yfir eldgosinu – „Held ég hafi séð þessa mynd áður“

Íslendingar á Twitter missa sig yfir eldgosinu – „Held ég hafi séð þessa mynd áður“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Keppandi í Bachelorette biðst afsökunar á óásættanlegri framkomu

Keppandi í Bachelorette biðst afsökunar á óásættanlegri framkomu