fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Demi Moore birtir gamla mynd af sér og Bruce Willis – Eiginkona hans svarar

Fókus
Fimmtudaginn 19. maí 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Demi Moore birti gamla mynd af sér og fyrrverandi eiginmanni sínum, Bruce Willis.

Nýlega var greint frá því að ástsæli leikarinn ætlaði að stíga til hliðar og hætta að leika eftir að hafa verið greindur með málstol, sem veldur erfiðleikum í tali.

Eiginkona Bruce, Emma Heming Willis, greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í lok mars.

Vinir og vandamenn standa þétt við bak hans á þessum erfiðu tímum. Demi Moore var gift leikaranum frá 1987 til 2000. Hún birti mynd af þeim frá forsýningu kvikmyndar hans „The Fifth Element“ árið 1997.

„Allar tilfinningarnar. Fallegt,“ skrifaði Emma við myndina.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Demi Moore (@demimoore)

„Eftir mikla umhugsun hefur Bruce ákveðið að stíga til hliðar frá ferlinum, sem skiptir hann svo miklu,“ sagði Emma í mars.

Ferill Bruce Willis spannar yfir tæp 45 ár og hefur hann hlotið fjölda verðlauna fyrir leik sin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Í gær

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð