Segja má að Eurovision sé ekki síst árshátíð íslenska Twitter er netvetjar keppast þá iðulega við að sprengja brandara og merkja þá með einu vinsælasta hashtaggi íslandssögunnar – #12stig.
Tístin eru mörg og hægara sagt en gert að reyna að fylgjast með öllu því helsta. Við tókum því ómakið af lesendum og tíndum til helstu tístin sem slógu í gegn – nú eða ættu skilið að slá í gegn. Greinin verður að sjálfsögðu uppfærð fram eftir kvöldi.
Who wore it better? #12stig #Eurovision pic.twitter.com/bezXajhvop
— Haukur Bragason (@HaukurBragason) May 14, 2022
Þegar ég set óvart 30° gráðu þvott á 60° #12stig pic.twitter.com/Dpz6JbeIQ2
— Haukur Bragason (@HaukurBragason) May 14, 2022
Noregur er Eurovision í sinni hreinustu mynd: Mér fannst þetta asnalegasta lagið af þeim öllum fyrst þegar ég heyrði það en nú dýrka ég þetta, síðustu vikuna er ég búinn að vera með það á heilanum og nú er dóttir mín að kenna mér dansinn í stofunni. ❤️ #12stig
— Haukur Bragason (@HaukurBragason) May 14, 2022
We all float down here.#Eurovision #FIN #12stig pic.twitter.com/Fpcyy8sJ8w
— Ólafur Waage (@olafurw) May 14, 2022
Það er til Spotify-listi þar sem öll lögin hljóma eins og armenska lagið en mér finnst það samt fínt. #12stig
— Bergsteinn Sigurðsson (@bergsteinn3) May 14, 2022
Það er svona að hafa keypt allan þennan klósettpappír í Covid. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 14, 2022
Þetta atriði er tekið beint úr Tumblr, sett í gegnum Mömmu Facebook og svo kryddað með smá Of Monster and Men #12stig
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) May 14, 2022
Fregnir herma að Sonja Noregsdrottning sé annar úlfurinn. Sel það ekki dýrara en ég keypti #12stig pic.twitter.com/mqLpgzBma3
— Haukur Árnason💙🇺🇦💛 (@HaukurArna) May 14, 2022
Gott kvöld til að gefa ulfinum banana og ekki ránfuglinum að borða #12stig
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) May 14, 2022
spot the difference #12stig pic.twitter.com/wAbMLgN4s1
— Nalli (@ekkinalli) May 14, 2022
Þessi blokkflauta er að fara að trenda feitt í sumar sem fashion fylgihlutur #12stig pic.twitter.com/nM16IOIaSh
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) May 14, 2022
Er að reyna að finna eitthvað sniðugt að tweeta en er aaaalveg blank. Var on fire í fyrra. Ég er bara leiðinlegri edrú #12stig
— Þórunn Jakobs 🇵🇸💛💙 (@torunnjakobs) May 14, 2022
Spænska lagið gerði mig straight. #12stig
— Jafet ⚡️ Sigfinnsson (@jafetsigfinns) May 14, 2022
„Sjáðu hvernig þær dilla rasskinnunum 😏“
-Amma #12stig— Lív Sólrún (@malt_appelsin) May 14, 2022
Hehe. Tusse. Alltaf fyndið #12stig
— ✨ Inga Boogie ✨ (@Inga_toff) May 14, 2022
Augljóst að atriðið okkar var stíliserað þegar 2ja metra reglan var í gildi #12stig
— gunnare (@gunnare) May 14, 2022
Hvaða yfirstrikunarpenni ætlar hann að vera næst? #12stig pic.twitter.com/R3HX2nfOpS
— Svana Karen Kristjansdottir (@svana_karen) May 14, 2022
Þá höfum við systkinin ákveðið að taka þatt í Eurovison á næsta ári #12stig
— Hafrún Elísa (@hafrunelisa) May 14, 2022
Svíþjóð er svo með þetta. Alltaf mætt eins og þau séu að flytja sigurlagið frá í fyrra. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 14, 2022
I’m gonna swing from the chandelier, söng Sia um árið og ástralski söngvarinn hlýddi. #12stig
— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) May 14, 2022
Að horfa á Eurovision veikur er nákvæmlega sama vibe og að fara þunnur í barnaafmæli. #12stig
— Þorvaldur Sigurbjörn Helgason 🇺🇦 (@dullurass) May 14, 2022
It’s like ABBA and Fleetwood Mac had a baby and drank heavily through the pregnancy. #isl #Eurovision
— Lance Carter (@LanceJCarter) May 14, 2022
Feikthor Ingi…eða? #12stig pic.twitter.com/VrW83eLYcH
— Snorri Kristjánsson (@SnorriK) May 14, 2022
Jæja þá er Kleini hennar Svölu Björgvins laus úr fangelsi og mættur á sviðið#UK #12stig
— Draumey Ósk (@draumeyosk) May 14, 2022
Geggjað hjá Bretum að senda glaðasta hund í heimi. Og sperrtasta. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 14, 2022
Það er ákveðið áfall að fatta, eftir að hafa þraukað þessi 25 lög, að mitt fólk í San Marino fékk ekki að vera með í kvöld. #12stig
— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) May 14, 2022
Mjög gott að ná fram fullkominni kúrekaorku í hvítum leðurjakka og án hatts. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 14, 2022
Serbia nails the mantra for infection control officers in every hospital everywhere. #Eurovision #12stig pic.twitter.com/cOEFw3uNwS
— Dr Helgi 🇺🇦 (@doctorhelgi) May 14, 2022
bara ég? #12stig pic.twitter.com/MzOBinFSS2
— baldurbachmann🇵🇸 (@baldurbachmann) May 14, 2022
Mika okkar besti maður er æði kynnir og góð nærvera og klúðrar hlutum mjög gracefully og hann er polyglot og sætur almennt bara #12stig
— Fríða Ísberg (@freezeberg) May 14, 2022
Meðalíslendingur eyðir fimmfalt meiri tíma í að gera upp hug sinn í eurovision en í sveitarstjórnarkosningum #hagstofan #12stig
— Axel Kaaber (@axelkaaber) May 14, 2022
Heyr mína bæn er ítalskt euro lag þá er hátindi íslenskra lagastulda náð #12stig
— Elís Þór Traustason (@OrTraustason) May 14, 2022
Respect á Gísla Pálma að bjarga Moldóviu atriðinu #12stig pic.twitter.com/3zZCv32CKe
— Einar Bardar (@Einarbardar) May 14, 2022
Búinn að halda þangað til Mika steig á stokk og byrjaði að syngja að hann væri gæinn sem söng lagið „Somebody That I Used to Know“ en það var sem sagt Gotye, ég var ekki í sá eini í partýinu sem ruglaði þeim saman #12stig
— Sigurgeir Finnsson (@SigurgeirF) May 14, 2022
Ég alltaf þegar Ísland fær engin stig #12stig pic.twitter.com/VeftgUH5wl
— Jafet ⚡️ Sigfinnsson (@jafetsigfinns) May 14, 2022
Jæja. Ég er hættur í Evrópu. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 14, 2022
Hann Martin er nú alveg low key daddy krakkar #12stig
— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) May 14, 2022
Þessi alveg hrikalega sáttur með að vera að leiða þetta. Þakklátur fyrir stuðninginn. Thank you Europe! #12stig pic.twitter.com/w8TG12reAH
— Steinþór Helgi (@StationHelgi) May 14, 2022