fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
Fókus

Eurovision-aðdáendur fara hamförum í Twitter-gríni

Fókus
Laugardaginn 14. maí 2022 20:13

Gulir bananaelskandi úlfar trylltu íslensk börn og netverja

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Segja má að Eurovision sé ekki síst árshátíð íslenska Twitter er netvetjar keppast þá iðulega við að sprengja brandara og merkja þá með einu vinsælasta hashtaggi íslandssögunnar – #12stig.

Tístin eru mörg og hægara sagt en gert að reyna að fylgjast með öllu því helsta. Við tókum því ómakið af lesendum og tíndum til helstu tístin sem slógu í gegn – nú eða ættu skilið að slá í gegn. Greinin verður að sjálfsögðu uppfærð fram eftir kvöldi.

 

Haukur Bragason var í stuði

Emo-Finnar voru vinsælir

Menningar-Bergsteinn veitti Armenunum blessun sína

Pappírssóun var mörgum ofarlega í huga

Margir sáu Of Monters and Men eftirhermu á sviðinu

Mikil leynd hvílir yfir því hverjir séu norsku úlfarnir. Lausnin virðist blasa við.

Hunsum ránfugla og úlfa

Klæðnaður keppenda var mörgum tilefni til gamanmála

Tísku-Jör veit sínu viti

Stundum hittir maður ekki á sitt Euro-tweet-ár

Spænsku rasskinnarnar reyndust sumum um megn

Meira að segja ömmur heilluðust

Tónlistarmaðurinn Tusse mun alltaf gleðja Íslendinga

Covid er enn að stríða oss

Litagleðin fór ekki framhjá neinum

Glöggir sjá að fjölskylduböndin eru að gefa

Svíar mæta með svægi

Ástralinn tjaldaði öllu til – kannski of miklu hreinlega

Sársaukinn er víða

Enginn henti í brandara um Systurnar og þá förum við bara til útlanda

Margir sáu Eyþór Inga á sviðinu

Aðrir sáu einhvern allt annan

Sá breski var umtalaður

Sumir biðu þolinmóðir eftir sínu fólki og það endaði í tárum

Kúrekismi snýst ekki um fötin…..þetta er innra með þér

Þó menn slái um sig á engilsaxnesku þá fá góðir brandarar að fljóta

Tvífararnir voru víða

Rasskynnirinn Mika var með allt niðrum sig en það var bara krúttlegt

Þetta er líklega hárrétt

Íslensk perla var eyðilögð í útsendingunni

Glacier-Mafía er víða

Við vorum öll þarna

Við erum líka öll þarna

Slæm byrjun Íslands í kosningunum fer illa í menn

Slay…

Bretarnir eygja von á sigri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er hætt að réttlæta það að ég pósti mynd af mér í – afsakið orðbragðið – fokking bikiníi á Instagram“

„Ég er hætt að réttlæta það að ég pósti mynd af mér í – afsakið orðbragðið – fokking bikiníi á Instagram“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svala Björgvins og Gréta Karen slá í gegn í myndatöku fyrir kynlífstækjaverslun

Svala Björgvins og Gréta Karen slá í gegn í myndatöku fyrir kynlífstækjaverslun