fbpx
Laugardagur 02.júlí 2022
Fókus

Elín var með úkraínska fánann á handarbakinu í gær

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 11. maí 2022 13:25

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elín Eyþórsdóttir, betur þekkt sem Elín Ey, skartaði úkraínska fánanum á handarbakinu við flutning Systranna á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision í gær.

Systurnar flögguðu einnig fána Úkraínu í beinni útsendingu í græna herberginu.

Við æfingu fyrr í vikunni sögðu systurnar „Slava Ukraini“ undir lok lagsins, en fengu ábendingu frá stjórnendum keppninnar um að það væri of pólitískt og ekki leyfilegt í keppninni.

Skjáskot/Rúv.is

Elín hefur því fundið leið til að styðja Úkraínu án þess að segja það beint út. Hún málaði bláa og gula línu á handarbakið sem glitti í stökum sinnum.

Hægt er að horfa á atriði systranna hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Brosandi svamparnir komnir til Íslands – „Þau hjá Scrub Daddy úti höfðu heyrt að Íslendingar væru kaupóðir“

Brosandi svamparnir komnir til Íslands – „Þau hjá Scrub Daddy úti höfðu heyrt að Íslendingar væru kaupóðir“
Fókus
Í gær

Fræga fólkið sem Íslendinga dreymir kynlífsdrauma um – „Nei þið skiljið ekki hversu margar konur þrá Bjarna Ben“

Fræga fólkið sem Íslendinga dreymir kynlífsdrauma um – „Nei þið skiljið ekki hversu margar konur þrá Bjarna Ben“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vítalía biðst afsökunar á að hafa brugðist öðrum þolendum

Vítalía biðst afsökunar á að hafa brugðist öðrum þolendum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sannleikurinn að baki kynlífshjálpartækjunum á heimili Gerðar í Blush

Sannleikurinn að baki kynlífshjálpartækjunum á heimili Gerðar í Blush
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiginmaður Kourtney Kardashian fluttur í skyndi á spítala – Dóttir hans óskar eftir því að aðdáendur biðji fyrir honum

Eiginmaður Kourtney Kardashian fluttur í skyndi á spítala – Dóttir hans óskar eftir því að aðdáendur biðji fyrir honum
Fókus
Fyrir 3 dögum

 Khloé þakkar lýtalækni fyrir nýja nefið sitt – Sjáðu fyrir og eftir myndir

 Khloé þakkar lýtalækni fyrir nýja nefið sitt – Sjáðu fyrir og eftir myndir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Netverjar hafa nóg að segja um nýju vaxstyttuna af Billie Eilish

Netverjar hafa nóg að segja um nýju vaxstyttuna af Billie Eilish
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rifjar upp gamla partýmynd af Sigmari Guðmunds – „Hver man ekki eftir þessu tímabili alþingismannsins“

Rifjar upp gamla partýmynd af Sigmari Guðmunds – „Hver man ekki eftir þessu tímabili alþingismannsins“