fbpx
Miðvikudagur 27.október 2021
Fókus

Sjáðu myndirnar: Sýnir hvernig líkaminn sinn lítur raunverulega út

Fókus
Miðvikudaginn 15. september 2021 21:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chessie King, áhrifavaldur og fæðingarþjálfari (e. doula), hefur fengið mikið lof fyrir færslu sem hún birti á Instagram-síðu sinni á dögunum. Í færslunni birti hún tvær myndir af sjálfri sér og sýndi muninn á raunveruleikanum og því sem hún birtir venjulega á samfélagsmiðlinum.

Chessie, sem er með tæplega 800 þúsund fylgjendur á Instagram, eignaðist sitt fyrsta barn nýverið. Hún hefur reglulega birt myndir af sínum raunverulega líkama til að hjálpa sjálfstrausti fylgjenda sinna og til að veita þeim innblástur.

„Gefðu líkamanum þínum jafn mikla ást og makinn þinn gefur golf-kylfunum sínum,“ skrifar Chessie með færslunni sem um ræðir en á myndunum sýnir hún áhrifin sem stellingar hafa á líkamann í myndatökum.

Óhætt er að segja að færslan hafi vakið mikla lukku en fjölmargir fylgjendur hennar hrósuðu henni fyrir hreinskilnina. Þá var henni einnig þakkað fyrir og sumir sögðu að hún hjálpaði þeim að líða betur með líkamann sinn.

„Það er svo yndislegt að sjá raunveruleikann á samfélagsmiðlum,“ skrifar til dæmis kona nokkur í athugasemdunum við færsluna. „Það er frábært að sjá þessar alvöru myndir,“ segir svo önnur. „Takk fyrir þetta frábæra dæmi,“ segir svo enn önnur.

Færsluna sem um ræðir má sjá hér fyrir neðan:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by C H E S S I E K I N G (@chessiekingg)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kærastan horfir á klám og notar kynlífstæki – Kærastinn ósáttur og leitar ráða

Kærastan horfir á klám og notar kynlífstæki – Kærastinn ósáttur og leitar ráða
Fókus
Í gær

Fékk skilaboð frá móður manns eftir hryllilegt stefnumót – „Það er ekkert grín þegar kemur að ástarlífi sonar míns“

Fékk skilaboð frá móður manns eftir hryllilegt stefnumót – „Það er ekkert grín þegar kemur að ástarlífi sonar míns“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leynilöggan halar inn tugi milljóna og slær 15 ára met

Leynilöggan halar inn tugi milljóna og slær 15 ára met
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kolbeinn Tumi svarar fyrir þrálátan orðróm – „ Nú er þetta eiginlega komið gott“

Kolbeinn Tumi svarar fyrir þrálátan orðróm – „ Nú er þetta eiginlega komið gott“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Dagurinn sem ég næstum því dó var í raun dagurinn sem ég lifnaði við“

„Dagurinn sem ég næstum því dó var í raun dagurinn sem ég lifnaði við“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Saklaus spurning manns um kynlíf sprengdi internetið – Kynlífsfræðingurinn segir þetta ástæðuna

Saklaus spurning manns um kynlíf sprengdi internetið – Kynlífsfræðingurinn segir þetta ástæðuna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er glugginn í alvörunni að snúast? – „Þessi sjónhverfing eyðilagði heilann í mér“

Er glugginn í alvörunni að snúast? – „Þessi sjónhverfing eyðilagði heilann í mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kemur furðulegri kynlífsathöfn til varnar – Gefur kærastanum brjóst í forleik

Kemur furðulegri kynlífsathöfn til varnar – Gefur kærastanum brjóst í forleik