Kynlífssérfræðingurinn Dr Emily Morse hvetur fólk til að hafa gaman í sumar og stunda nóg af kynlífi. Hún deildi svokölluðum „bucket list“ fyrir sumarið sem er frábær bæði fyrir einhleypa og pör til að auka spennuna í sumar.
Sjá einnig: Kynlífssérfræðingur segir þessar stellingar valda konum mestum vonbrigðum
Dr Emily segir að þessi ævintýragjarni listi mun heldur betur krydda upp á tilveruna í sumar.
Það er hressandi og skemmtilegt að fara nakin/n að synda og þú þarft ekki einu sinni að fara úr fötunum til að stunda kynlíf.
„Að breyta um umhverfi getur gert ótrúlega hluti, sérstaklega ef þú ert föst/fastur í sama farinu. Passaðu bara að láta ekki góma ykkur!“
Ísmolar til að klæða þig eða bráðnað súkkulaði á líkama elskhugans.
Bókaðu hótel og stundið kynlíf um allt herbergið.
Reyndar frábært allan ársins hring.
View this post on Instagram