fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fókus

Camilla Rut svarar fyrir nektina – „Eins og ég sé viljandi að haga mér eins og sirkúsdýr“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 18. maí 2021 18:30

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku vakti frásögn áhrifavaldsins Camillu Rut Arnardóttur mikla athygli. Í morgunþættinum Ísland vaknar á K100 sagði hún frá því að hún gengur reglulega um nakin heima hjá sér og gleymir að vinnumenn séu fyrir utan gluggann.

Sjá einnig: Camilla Rut nakin fyrir framan vinnumennina – „Ég er náttúrlega bara gift kona“

Camilla Rut mætti aftur í þáttinn í gærmorgun til að ræða um málið. K100 greinir frá. Hún nefnir fjölmiðlaathyglina sem frásögn hennar fékk og segir að vinkonurnar hefðu verið duglegar að gera gys að henni.

„Ég hugsaði með mér sko ef þetta væri öfugt þá væri bara: „Æi elsku karlinn hann er nú meiri kjáninn.“ En með mig þá er það bara svolítið eins og ég sé viljandi að haga mér eins og sirkúsdýr,“ segir hún og bætir við að fólk hefði látið eins og hún væri að „biðja um eitthvað.“

„Það er ekki eins og ég sé að búa til rassafar á gluggana sko.“

Kristín Björgvins, einn þáttastjórnandi Ísland Vaknar, spyr hvort að fólk megi ekki bara vera eins og það vill heima hjá sér.

Þú getur hlustað á viðtalið í heild sinni hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni