fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Allt á hvolfi ! Öfugu bikiníin gera allt vitlaust

Fókus
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það nýjasta og heitasta í sundfatatískunni í dag er klárlega öfug bikiní og geta margir verið þakklátir fyrir þessa tísku því ólíkt svo mörgum tískubylgjum krefst öfuga bikiníið þess ekki að þú rjúkir út í búð og kaupir það dýrum dómum.

Til að klæðast öfugu bikiní þarftu bara venjulegt bikiní nema í staðinn fyrir að binda það um hálsinn þá snýrðu því á hvolf og bindur böndin sem vanalega eru bundin fyrir aftan bak – um hálsinn og böndin sem áður fóru um hálsins eru nú bundin fyrir aftan bak.

Að sjálfsögðu hafa systurnar í Kardashian-fjölskyldunni verið brautryðjendur í þessu æði og hafa deilt funheitum myndum af sér í öfugum bikiníum. Í rauninni þarftu ekki einu sinni að binda toppinn samkvæmt ofangreindum leiðbeiningum heldur eru allar hefðbundnar leiðir til að binda bikinítopp í tísku í dag.

Virkilega hentugt og krefst þess ekki að þú farir í búðina.

Nú er bara að bíða eftir bólusetningu og baða sig svo í sólinni í öfugu bikiní. ‘

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kylie 🤍 (@kyliejenner)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 3 dögum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“