fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
Fókus

Travis Barker ástfanginn og deilir djörfum myndum af Kourtney Kardashian

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 19. apríl 2021 14:00

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og trommarinn Travis Barker svífa um á bleiku skýi. Þau eru tiltölulega nýbyrjuð saman, fyrstu fregnir um samband þeirra bárust í byrjun árs og þau opinberuðu sambandi í febrúar.

Síðan þá hafa þau verið dugleg að birta myndir af hvort öðru á samfélagsmiðlum og virðast myndirnar vera rómantískari og djarfari með hverri birtingunni.

Travis birti þessa mynd í Instagram Story í gær.

Kourtney átti afmæli í gær og birti Travis nokkrar myndir á Instagram þar sem hann óskaði henni til lukku með daginn.

„ÉG FOKKING ELSKA ÞIG. ÞÚ ERT BLESSUN FYRIR ÞENNAN HEIM,“ skrifaði hann með myndunum.

Hann deildi einnig myndbandi af Kourtney sjúga þumallinn sinn.

Ýttu á örina til hægri til að sjá hinar myndirnar.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by travisbarker (@travisbarker)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Á ég að segja vinkonu minni ef kærastinn er að halda framhjá henni? – Sendiboðinn verður drepinn

Á ég að segja vinkonu minni ef kærastinn er að halda framhjá henni? – Sendiboðinn verður drepinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Veist þú hvaða Íslendingar eiga þessi augu? Taktu prófið!

Veist þú hvaða Íslendingar eiga þessi augu? Taktu prófið!
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Atli Þór Fanndal – Í stríði gegn spillingu – „Þegar ég heyrði fyrst af þessu hristi ég bara höfuðið“

Atli Þór Fanndal – Í stríði gegn spillingu – „Þegar ég heyrði fyrst af þessu hristi ég bara höfuðið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þess vegna birtir Ashley Graham nektarmyndir

Þess vegna birtir Ashley Graham nektarmyndir
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auðunn og Rakel eignuðust sitt annað barn í dag

Auðunn og Rakel eignuðust sitt annað barn í dag
Fókus
Fyrir 5 dögum

Helgi Björns með nýtt lag

Helgi Björns með nýtt lag