fbpx
Laugardagur 08.maí 2021
Fókus

Binni Löve og Edda Falak hætt saman

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 13. mars 2021 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Brynjólfur Löve og íþróttakonan Edda Falak eru hætt saman samkvæmt öruggum heimildum DV.

Smartland greindi einnig frá í morgun.

Brynjólfur Löve, betur þekktur sem Binni Löve, er faðir, vinsæll áhrifavaldur og verkefnastjóri stafrænna miðla hjá Árvakri. Edda Falak er mjög öflug íþróttakona í CrossFit og næringarþjálfari. Hún nýtur einnig mikilla vinsælda á Instagram.

Binni og Edda byrjuðu saman seint á síðasta ári og voru dugleg að deila myndum og myndböndum af hvort öðru á samfélagsmiðlum.

Fókus óskar þeim alls hins besta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Binna Löve byrjuðu að berast nektarmyndir eftir frétt um hann

Binna Löve byrjuðu að berast nektarmyndir eftir frétt um hann
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórir kemur með sína punkta í kynlífsumræðuna – Kunni betur við fávisku og feimni – „Allt úir og grú­ir af mynd­um af hálf- og alls­beru fólki“

Þórir kemur með sína punkta í kynlífsumræðuna – Kunni betur við fávisku og feimni – „Allt úir og grú­ir af mynd­um af hálf- og alls­beru fólki“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skildi eftir áhrifamikið bréf fyrir ömurlega yfirmanninn

Skildi eftir áhrifamikið bréf fyrir ömurlega yfirmanninn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hún er ekki umönnunaraðili hans heldur kærasta hans

Hún er ekki umönnunaraðili hans heldur kærasta hans