fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
Fókus

Svona lítur unga leikkonan úr „13 going on 30“ út í dag

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 16. febrúar 2021 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2004 kom kvikmyndin 13 going on 30 út og sló í gegn. Myndin fjallar um unga stelpu, Jennu, sem óskar sér á þrettán ára afmælisdeginum að hún sé þrítug. Óskin rætist og hún vaknar næsta dag sem þrítug kona.

Jennifer Garner fór með aðalhlutverkið í myndinni og Christa B. Allen lék hina ungu Jennu.

Það hefur margt gerst síðan þá. Christa hefur fullorðnast og átt farsælan feril í leiklist.

Mynd/Shutterstock

Nokkrum árum eftir að 13 going on 30 kom út fór Christa aftur með hlutverk í kvikmynd sem ung Jennifer Garner, í myndinni Ghosts of Girlfriends Past.

Christa B. Allen er á myndunum til vinstri. Myndin fyrir ofan er úr 13 going on 30 og þessi að neðan frá Ghosts of Girlfriends Past. Jennifer Garner er á myndunum til hægri. Í báðum myndunum lék Christa hina ungu Jennifer.

Hún hefur leikið í fjölda kvikmynda síðustu sextán ár og nældi sér í aðalhlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Revenge árið 2011 til 2015.

Christa vakti mikla athygli á hrekkjavökunni í fyrra. Hún klæddi sig upp sem Jennifer Garner úr 13 going on 30 og vakti það mikla lukku meðal netverja.

@christaallenhappy Halloween!! wanna dance? 🧟‍♀️ #13goingon30♬ I Wanna Dance With Somebody – Whitney Houston

@christaallena little outfit recreation for the 13 going on 30 lovers 🥰

♬ Crazy for You – Madonna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Þrjú smit í gær
Fókus
Í gær

Kennir jóga nakin og segir það hjálpa mörgum – Þetta er algengasta spurningin sem hún fær frá karlmönnum

Kennir jóga nakin og segir það hjálpa mörgum – Þetta er algengasta spurningin sem hún fær frá karlmönnum
Fókus
Í gær

Þetta eru lögin sem veðbankar segja Daða þurfa að sigra

Þetta eru lögin sem veðbankar segja Daða þurfa að sigra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristín Avon gengin út

Kristín Avon gengin út
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áhrifavöldum prýtt partý hjá Birgittu Líf á B5

Áhrifavöldum prýtt partý hjá Birgittu Líf á B5
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinalegir rígar í Hollywood

Vinalegir rígar í Hollywood
Fókus
Fyrir 4 dögum

Logi var bjartsýnn eftir bólusetninguna en síðan komu aukaverkanirnar – „Mér tókst að fljúga á hausinn í Vesturbæjarlauginni“

Logi var bjartsýnn eftir bólusetninguna en síðan komu aukaverkanirnar – „Mér tókst að fljúga á hausinn í Vesturbæjarlauginni“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”
Fókus
Fyrir 5 dögum

Paris Hilton afhjúpar sannleikann á bak við umdeilda hlýrabolinn

Paris Hilton afhjúpar sannleikann á bak við umdeilda hlýrabolinn