Föstudagur 05.mars 2021
Fókus

Myndband: Móðir glímir við „furðulegan“ kvilla eftir meðgöngu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 16. febrúar 2021 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Venjulega þegar konur eignast börn byrja þær að framleiða brjóstamjólk. En kvenlíkaminn gengur í gegnum svo ótrúlega margt á þessum tíma og stundum geta furðulegar aukaverkanir fylgt meðgöngunni.

Móðir segir frá því að hún glímir við undarlegan kvilla eftir að hafa eignast barnið sitt, konan kallar sig @ollieoooop á TikTok og getur kreist mjólk úr handarkrikanum sínum.

„Ég er að fara að afhjúpa mig, þannig verið góð við mig. Ef þú ert mamma og hefur gefið brjóst, þá veistu kannski um þetta sem kallast „pitties“,“ segir hún í myndbandinu.

„Þá ertu með brjóstavef í handarkrikanum og þegar brjóstin byrja að fyllast af mjólk, þá gerist það sama fyrir vefinn í handarkrikanum.“

Hún segir að það hafi verið „nógu ógeðslegt“ að heyra um þetta, en hún ætlar samt sem áður að sanna það fyrir áhorfendum. Hún kreistir síðan hægri handarkrika sinn og út kemur mjólk.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

@ollieoooopPls don’t let me have made this for nothing ##breastfeedingmom ##weird ##talent ?? ##milk ##weirdbodythings ##weirdbodytrick ##momsoftiktok ##justmomthings♬ original sound – ollieoooop

Þó þessi kvilli sé sjaldgæfur þá er hún alls ekki sú eina. Mörg hundruð kvenna sendu henni skilaboð og skrifuðu við myndbandið að þær glímdu við það sama eftir barnsburð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ásmundur opnar sig um erfiða æsku – Bjó í hjólhýsi þar sem ofbeldi var daglegt brauð

Ásmundur opnar sig um erfiða æsku – Bjó í hjólhýsi þar sem ofbeldi var daglegt brauð
Fókus
Í gær

Háð fullnægingum og fær þær hvar sem er – „Metið mitt er 18 og ég hef misst meðvitund“

Háð fullnægingum og fær þær hvar sem er – „Metið mitt er 18 og ég hef misst meðvitund“
Fókus
Fyrir 2 dögum

53 ára og getur ekki beðið eftir því að sofa aftur hjá ókunnugum

53 ára og getur ekki beðið eftir því að sofa aftur hjá ókunnugum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Samstarfskonur uppgötva að þær eru líffræðilegar systur

Samstarfskonur uppgötva að þær eru líffræðilegar systur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Paris Hilton sakar David Letterman um grimmilega hegðun: „Hann reyndi að niðurlægja mig“

Paris Hilton sakar David Letterman um grimmilega hegðun: „Hann reyndi að niðurlægja mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Björn lýsir því hvernig hann fyrirgaf banamönnum sonar síns: „Þetta var ofboðslega sárt og erfitt ferli“

Björn lýsir því hvernig hann fyrirgaf banamönnum sonar síns: „Þetta var ofboðslega sárt og erfitt ferli“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ungt par var með réttu tölurnar í lottóinu – Þetta er ástæðan fyrir því að þau fá ekki 32 milljarða

Ungt par var með réttu tölurnar í lottóinu – Þetta er ástæðan fyrir því að þau fá ekki 32 milljarða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástæðurnar fyrir því að gagnkynhneigðir karlmenn stunda kynlíf með öðrum karlmönnum

Ástæðurnar fyrir því að gagnkynhneigðir karlmenn stunda kynlíf með öðrum karlmönnum