fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Ein frægasta leikkona heims óþekkjanleg í nýju hlutverki

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 09:34

Mynd/Click News and Media

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helen Mirren er án efa ein frægasta leikkona heims en þrátt fyrir það er hún óþekkjanleg í myndum af kvikmyndasettinu fyrir nýjustu myndina sem hún leikur í, Golda

Í myndinni leikur Helen hina ísraelsku Golda Meir en Golda var forsætisráðherra Ísraels á árunum 1969 til 1974. Ljóst er að förðunarfólkið vann yfirvinnu við að koma Helen í hlutverk forsætisráðherrans því hún líkist sjálfri sér afar lítið í myndunum frá setttinu.

Myndin er byggð á þeim tíma sem Golda var í pólitík í Ísrael og fjallar um þær áskorarnir sem hún þurfti að takast á við sem kona á þeim tíma. Talið er að myndin muni gera vel á Óskarsverðlaunahátíðinni á næsta ári enda er Helen í aðalhlutverki og leikstjóri myndarinnar er óskarsverðlaunahafinn Guy Nattiv.

„Golda Meir var ógnvekjandi, óbilgjörn og öflugur leiðtogi. Það er frábær áskorun að leika hana á erfiðasta tímanum í hennar ótrúlega lífi. Ég vona bara að ég geri það nógu vel!“ segir Helen um hlutverkið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“