fbpx
Fimmtudagur 29.júlí 2021
Fókus

Konur deila svakalegum frásögnum af framhjáhaldi með öðrum konum – „Mig langar að gera það aftur“

Fókus
Laugardaginn 30. janúar 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á samfélagsmiðlinum Whisper getur fólk deilt leyndarmálum sínum nafnlaust og í stuttu máli.

Miðillinn hefur nú tekið saman margar frásagnir kvenna sem hafa opnað sig um framhjáhöld sín. Um er að konur sem halda fram hjá karlkyns kærustum eða eiginmönnum með öðrum konum.

Frásagnirnar eru ansi fjölbreyttar. Sumar tala um eftirsjá, en aðrar virðast ekki finna fyrir neinni slíkri. Oft er þessu framhjáhaldi leynt, en í sumum tilfellum hefur sannleikurinn komist upp á yfirborðið. Þá virðast karlarnir oft grunlausir í ljósi þess að hjásvæfurnar eru kvenmenn.

Hér má lesa nokkrar frásagananna:

„Ég eyðilagði samband mitt með framhjáldi með konu. Ég reyni hvað ég get að ná í hann aftur. Ég vil að hann viti að þetta var einungis líkamlegt og hafði enga þýðingu.“

„Ég er gift og er að halda fram hjá með samstarfskonu sem er líka gift. Við ætlum að mæta í vinnuna snemma á morgun til að stunda kynlíf á skrifstofunni.“

„Ég er góð kona sem mætir í kirkju, en ég elska að halda framhjá manninum mínum, með konum. Ég elska að eiga leyndarmál sem engin sem þekkir mig veit um.“

„Ég er að halda framhjá eiginmanni mínum með einkaþjálfaranum mínum. Og einkaþjálfarinn minn er kona.“

„Ég hef verið að halda fram hjá eiginmanni mínum með systur hans. Ef hann myndi komast að þessu myndi líf hans eyðileggjast. Þetta eru algjör svik af minni hálfu, en ég er háð henni.“

„Ég hélt fram hjá kærastanum mínum í dagmeð yfirmanni hans, sem er kona. Ég er með samviskubit, en mig langar að gera það aftur. Hún kveikti eld innan í mér.“

„Ég hef verið að halda framhjá manninum mínum með annari konu í langan tíma. Hann komst að því í dag, og honum finnst það allt í lagi. Mér líður illa yfir því að ljúga, en ég er glöð að honum sé sama.“

„Eiginmaður minn heldur að ég sé ekki tvíkynhneigð lengur, eða síðan að við giftumst. Sannleikurinn er sá að ég hef verið að halda fram hjá honum með fullt af konum í mörg ár. Það er bara betra ef hann veit það ekki því þá get ég fengið minn skammt.“

„Ég er í ástarsorg. Ég var að halda fram hjá manninum mínum með konu en ég ákvað að hætta því vegna þess að ég er gift. Ég valdi manninn minn fram yfir hana, en ég sakna hennar samt.“

„Ég hef verið að halda fram hjá manninum mínum með samstarfskonu í tvö ár. Maðurinn minn hefur enga hugmynd um það, því hún er kona. Það er mjög gaman hjá okkur í viðskiptaferðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Britney Spears birti tvær brjóstamyndir og gerði allt vitlaust: Telja að um hulin skilaboð sé að ræða – Aðdáendur hennar ekki allir á sama máli

Britney Spears birti tvær brjóstamyndir og gerði allt vitlaust: Telja að um hulin skilaboð sé að ræða – Aðdáendur hennar ekki allir á sama máli
Fókus
Fyrir 2 dögum

Róbert Wessman selur hulduhús í Garðabænum og vill 400 milljónir fyrir það

Róbert Wessman selur hulduhús í Garðabænum og vill 400 milljónir fyrir það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Umdeildi kvennabósinn skellti sér í stutta Íslandsreisu – Skoðaði eldgosið og baðaði sig í Bláa lóninu

Umdeildi kvennabósinn skellti sér í stutta Íslandsreisu – Skoðaði eldgosið og baðaði sig í Bláa lóninu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þekkir þú íslensk götuheiti? Taktu prófið!

Þekkir þú íslensk götuheiti? Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bassi Maraj gefur út nýtt lag í tilefni Hinsegin daga

Bassi Maraj gefur út nýtt lag í tilefni Hinsegin daga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Óvenjuleg störf fegurðardrottningarinnar – „Ég myndi ekki hætta þó mér yrði boðinn allur heimurinn“

Óvenjuleg störf fegurðardrottningarinnar – „Ég myndi ekki hætta þó mér yrði boðinn allur heimurinn“
Fókus
Fyrir 1 viku

Björn Ingi og Kolfinna Von aftur saman

Björn Ingi og Kolfinna Von aftur saman
Fókus
Fyrir 1 viku

Foreldrar Darra eru í kapphlaupi við tímann eftir að endurkomukrabbamein greindist – „Auðvitað mölvar þetta mömmuhjartað“ – Söfnunarreikningur

Foreldrar Darra eru í kapphlaupi við tímann eftir að endurkomukrabbamein greindist – „Auðvitað mölvar þetta mömmuhjartað“ – Söfnunarreikningur