fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fókus

Reynslubolti hreppti titillinn í fjórðu tilraun – Elísa Gróa er Miss Universe Iceland

Fókus
Fimmtudaginn 30. september 2021 09:30

Elísa Gróa. Mynd: Miss Universe/Arnór Trausti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísa Gróa Steinþórsdóttir var valin Miss Universe Iceland 2021 í gærkvöldi. Keppnin fór fram í Gamlabíói.

Elísa Gróa er 27 ára dansari, förðunarfræðingur og flugfreyja. Hún er úr Garðabæ og stundaði nám við Verzlunarskóla Íslands.

Það mætti segja að hún sé reynslubolti þegar kemur að fegurðarsamkeppnum. Þetta er fjórða skipti sem hún tekur þátt í Miss Universe en hún hefur einnig áður tekið þátt í Ungfrú Ísland.

Árið 2015 tók hún þátt í Ungfrú Ísland. Árið 2016 færði hún sig yfir í Miss Universe Iceland og lenti í fjórða sæti. Árið 2017 lenti hún í þriðja sæti og svo tók hún aftur þátt árið 2018. Hún var einnig valin Miss Eco Iceland árið 2019 og tók þátt í Miss Eco International í Egyptalandi.

2021 er greinilega hennar ár og mun hún fara út til Ísrael í desember fyrir hönd Íslands til að taka þátt í Miss Universe.

Elísa Gróa sagði að fegurðarsamkeppnir væru lífsstíll í viðtali við Smartland árið 2017 og að hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á slíkum keppnum.

Fókus óskar Elísu Gróu innilega til hamingju með titillinn.

Horfðu á þegar úrslitin voru kynnt í spilaranum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Í gær

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin