Í síðustu viku birtum við á DV Friends-próf sem við héldum að væri bara alveg ágætt.
Það fannst lesendum hins vegar ekki því við fengum ábendingar um að prófið væri einfaldlega allt of létt!
Meðal lesenda DV leynast greinilega gallharðir Friends aðdáendur sem kalla ekki allt ömmu sína þegar kemur að svona prófum. Við ákváðum því að skella í nýtt próf sem vonandi er mun erfiðara en hið fyrra. Njótið.
Áhugasamir geta nálgast „auðvelda“ prófið hér: Góða vinaprófið – Hversu vel þekkir þú Friends?
Joey situr fyrir í auglýsingu sem maður sem fékk kynsjúkdóm. Hvað hét maðurinn í auglýsingunni?
Continue >>
Frá hvaða borg er ostakakan frá Mama´s Little Bakery sem Rachel og Chandler stela?
Chicago, Illinois
Boston, Massachusetts
Philadelphia, Pennsylvania
Albany, New York
Continue >>
Hvaða þvottaefni nota Rachel og Ross til að þvo fötin sín?
Überweiss
Ichiban
Persil
Almüt
Continue >>
Hverjir áttu fyrstu og síðustu setningar þáttanna?
Phoebe og Chandler
Monica og Chandler
Monica og Rachel
Phoebe og Rachel
Continue >>
Hvaða systur Joey var Chandler að kela við í partíinu?
Maria Teresa
Mary Angela
Mary Kate
Mary Teresa
Continue >>
Við hvað starfar Susan Bunch?
Kennari
Auglýsingaleikstjóri
Leikari
Tískuteiknari
Continue >>
Hvaða annarri frænku líkist Cassie frænka?
Murial
Iris
Marylin
Lilian
Continue >>
Hver fékk fyrsta kossinn frá Monicu?
Ross
Chandler
Richard
Tom
Continue >>
Hvaða bók fær Rachel í afmælisgjöf frá Joey?
Little Women eftir Louisa May Alcott
The Shining eftir Stephen King
Love you Forever eftir Robert Munch
Oh! The Places You´ll Go eftir Dr. Seuss
Continue >>
Hvað heitir þetta listaverk?
Gladys
Glynnis
Phoebe
Doris
Continue >>
Erfiða Friends prófið
We Were On A Break!
Þú ert lélegur vinur og virðist hafa tekið þér aðeins of langa pásu frá Friends. Við mælum með að þú hámhorfir um helgina!
Deildu snilli þinni!
Facebook
Google+
VK
Erfiða Friends prófið
How You Doin'?
Þú ert ágætur VINUR. Mættir samt alveg horfa á nokkra í viðbót til að rifja upp…
Deildu snilli þinni!
Facebook
Google+
VK
Erfiða Friends prófið
You're My Lobster
Þú ert virkilega góður VINUR. Er nokkuð viss um að þú ert með safn af VHS-spólum uppi í hillu.
Deildu snilli þinni!
Facebook
Google+
VK
Erfiða Friends prófið
The Friend Zone
Þú ert sannur VINUR og ert greinilega búin/nn að liggja yfir Friends í gegn um árin. Tíma vel varið!
Deildu snilli þinni!
Facebook
Google+
VK
Erfiða Friends prófið
Í alvöru?
Af hverju varstu eiginlega að taka þetta próf? Þú veist greinilega ekkert um Friends. Þú ættir að skammast þín.
Deildu snilli þinni!
Facebook
Google+
VK
Please share this quiz to view your results .
Facebook
PLAY AGAIN !