fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Fókus

Tónleikum Skunk Anansie frestað fram í júní

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 28. september 2020 09:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónleikum rokksveitarinnar Skunk Anansie, sem halda átti í Laugardalshöll í október hefur verið frestað fram í júní vegna kórónuveirufaraldurs. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu.

Ný dagsetning er 5. júní og munu þeir miðar sem seldir hafa verið gilda sjálfkrafa fram að nýrri dagsetningu, en vilji einhverjir frekar fá endurgreitt þá stendur það til boða. Í tilkynningu Twe Live segir:

„Til miðaeigenda:

Miðarnir þínir gilda sjálfkrafa áfram á nýrri dagsetningu og þú þarft ekkert að aðhafast frekar.

Við hjá Twe Live værum ótrúlega þakklát ef miðaeigendur væru til í að halda í miða sína og styðja þar með við viðburðahald á Íslandi sem á undir högg að sækja þessa dagana. Ef ný dagsetning hentar alls ekki geta miðaeigendur óskað eftir endurgreiðslu með því að senda tölvupóst á info@tix.is innan 14 daga frá og með deginum í dag, það er í síðasta lagi mánudaginn 12. október. Athugið að ef greitt var með greiðsluappi (Aur, Kass eða Síminn Pay) eða með ferðagjöf stjórnvalda þarf að senda reikningsupplýsingar með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ætlaði að hafna einu þekktasta hlutverki sínu – Kallaði hlutverkið „helvítis heimsku“

Ætlaði að hafna einu þekktasta hlutverki sínu – Kallaði hlutverkið „helvítis heimsku“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nær óþekkjanleg eftir að hafa skafið af sér 45 kíló

Nær óþekkjanleg eftir að hafa skafið af sér 45 kíló
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi