fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fókus

Tónleikum Skunk Anansie frestað fram í júní

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 28. september 2020 09:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónleikum rokksveitarinnar Skunk Anansie, sem halda átti í Laugardalshöll í október hefur verið frestað fram í júní vegna kórónuveirufaraldurs. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu.

Ný dagsetning er 5. júní og munu þeir miðar sem seldir hafa verið gilda sjálfkrafa fram að nýrri dagsetningu, en vilji einhverjir frekar fá endurgreitt þá stendur það til boða. Í tilkynningu Twe Live segir:

„Til miðaeigenda:

Miðarnir þínir gilda sjálfkrafa áfram á nýrri dagsetningu og þú þarft ekkert að aðhafast frekar.

Við hjá Twe Live værum ótrúlega þakklát ef miðaeigendur væru til í að halda í miða sína og styðja þar með við viðburðahald á Íslandi sem á undir högg að sækja þessa dagana. Ef ný dagsetning hentar alls ekki geta miðaeigendur óskað eftir endurgreiðslu með því að senda tölvupóst á info@tix.is innan 14 daga frá og með deginum í dag, það er í síðasta lagi mánudaginn 12. október. Athugið að ef greitt var með greiðsluappi (Aur, Kass eða Síminn Pay) eða með ferðagjöf stjórnvalda þarf að senda reikningsupplýsingar með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu
Fókus
Í gær

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki