fbpx
Mánudagur 28.september 2020
Fókus

5 uppáhalds skip Önnu Kristjáns

Fókus
Laugardaginn 8. ágúst 2020 09:45

Anna Kristjáns með hefðbundinn húðlit, áður en hún fór til Tenerife.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anna Kristjánsdóttir vélstjóri er komin á eftirlaun og skrifar skemmtilega pistla frá Tenerife þar sem hún býr nú. Hún hugsar ávallt hlýlega til þeirra skipa sem hún starfaði á yfir ævina. Hún segir tvö skip bera af og hún geti ekki gert upp á milli þeirra, Álafoss og Vestmannaey VE54. Þau hafi verið gjörólík en á báðum verið góður og skemmtilegur mannskapur

 

1 Álafoss

Álafoss sem var smíðaður í Danmörku 1978 og í rekstri hjá Eimskip frá 1980 til ca. 1989, en er núna aðallega í förum á milli hafna við Svartahaf.

2 Vestmannaey VE-54

Vestmannaey sem var smíðuð í Japan 1972 en seld til Argentínu um 2006 og gerð út þaðan eftir það.

3 Bakkafoss (II)

Skipið var smíðað 1970 og fór í brotajárn um 2010. Var í rekstri hjá Eimskip frá 1974 til 1982. Þarna var ég um borð samtals í tvö ár í Ameríkusiglingum, aðallega til Bandaríkjanna.

4 Jón Þorláksson RE 204

Skipið smíðað í Englandi árið 1949 og fórst út af Suðausturlandi árið 1974. Hið einasta sem er markvert við það skip hvað mig varðar, er að þarna byrjaði ég til sjós árið 1966 og því mikilvægur hluti af lífsreynslunni.

5 Bakkafoss (I)

Smíðað 1958 en var í rekstri hjá Eimskip frá 1963 til 1974. Ég var þarna á milli bekkja í Vélskólanum og í fríum, erfitt skip og hæggengt. Samt var eitthvað svo skemmtilegt við skipið og það fær því að vera með á listanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

María Krista útbjó draumkennt barnaherbergi

María Krista útbjó draumkennt barnaherbergi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Karl Sigurbjörnsson berst við krabbamein – „Ég hræðist ekki dauðann“

Karl Sigurbjörnsson berst við krabbamein – „Ég hræðist ekki dauðann“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Pétur Jóhann með COVID-19 – Vaknaði í svitabaði á afmælisdegi eiginkonunnar

Pétur Jóhann með COVID-19 – Vaknaði í svitabaði á afmælisdegi eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ritstjóri selur sérhæð við Rauðalæk – Sjáðu myndirnar

Ritstjóri selur sérhæð við Rauðalæk – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Macklemore nær óþekkjanlegur á nýrri mynd

Macklemore nær óþekkjanlegur á nýrri mynd
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jóhanna Guðrún opnar sig um umfjöllunina eftir að vinir Sjonna sigruðu: „Ég fékk vægt taugaáfall“

Jóhanna Guðrún opnar sig um umfjöllunina eftir að vinir Sjonna sigruðu: „Ég fékk vægt taugaáfall“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndbandið: Dúa og Lance höfðu ekki hitt hvort annað mánuðum saman – „Ég er svo stressuð“

Sjáðu myndbandið: Dúa og Lance höfðu ekki hitt hvort annað mánuðum saman – „Ég er svo stressuð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tíu vinsælustu TikTok myndböndin

Tíu vinsælustu TikTok myndböndin