fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Ungur maður með afbrigðilegan þumalfingur slær í gegn – Sjáðu hvað hann getur gert

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 28. ágúst 2020 11:30

Jacob Pina og þumalfingurinn frægi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jacob Pina er eins og hver annar 21 árs gamall maður. Fyrir utan að hann getur „lengt“ þumalinn sinn svo hann verði um 12-14 cm að lengd.

Þetta eru ekki myndbrellur, þetta er raunverulegt. Jacob hefur slegið í gegn undanfarið á TikTok. Þar deilir hann myndböndum af þumalfingrinum fræga og má sjá eitt þeirra hér að neðan. Við vörum viðkvæma við hljóðinu sem heyrist þegar hann lengir þumalinn.

@jwpinaReply to @mrnatemay Useless superpower 🤷🏻‍♂️👍🏼 ##foryou ##fyp ##longthumb ##superpower ##FitCheck♬ original sound – jwpina

Þumallinn lengist líka í vatni eins og má sjá hér að neðan.

@jwpinaReply to @butterybinky Its pretty normal 🤷🏻‍♂️👍🏼 ##foryou ##fyp ##longthumb ##ItStartsOnTikTok♬ original sound – jwpina

Í samtali við BuzzFeed sagðist Jacob hafa komist að þessum leynda hæfileika þegar hann var 14 ára. „Ég bara tek þumalfingurinn úr lið og þannig virðist hann lengri,“ segir hann. „Læknirinn minn segir að þetta sé afbrigðilegt en getur ekki tengt þetta við einhvern sjúkdóm.“

Venjulega er þumalfingur hans um 5 cm en hann getur lengt hann svo hann verði um 12-14 cm.

TikTok-notendur virðast hafa gríðarlegan áhuga á Jacob og afbrigðilega fingrinum hans. Hann er með yfir milljón fylgjendur á miðlinum. „Ég hafði ekki hugmynd um að ég myndi fá svona mikil viðbrögð. Það er misjafnt hvað fólki finnst um þumalinn minn, sumum finnst hann ógeðslegur, sumir fríka út á meðan aðrir eru bara forvitnir,“ segir hann.

@jwpinaNever lost 👍🏼 ##foryou ##fyp ##longthumb ##trending♬ original sound – jwpina

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Í gær

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro