fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

YouTube-stjarna ferðast um Ísland á húsbíl

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 29. júní 2020 10:30

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralska YouTube-stjarnan Sorelle Amore keypti draumahúsið hér á Íslandi undir lok síðasta árs. Hún hefur verið dugleg að sýna frá ævintýrinu á YouTube en þar er hún með tæplega milljón fylgjendur.

Sorella býr ásamt kærasta sínum á Suðurlandinu en er um þessar mundir á ferð um Íslands í litlum húsbíl. Hún sýnir frá ferðalaginu í nýju myndbandi á YouTube.

Sorelle segist kalla sig „stafrænan hirðingja“ (e. digital nomad) því hún getur unnið hvaðan sem er í heiminum og getur unnið á ferð sinni um landið í húsbílnum, Hún hvetur fólk sem getur unnið að heiman að ferðast til Íslands, leigja sér húsbíl og gera það sama og hún. Vinna og skoða landið til skiptis.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Fyrir tveimur vikum sýndi hún hvernig Ísland lítur út án ferðamanna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni