fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
Fókus

YouTube-stjarna ferðast um Ísland á húsbíl

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 29. júní 2020 10:30

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralska YouTube-stjarnan Sorelle Amore keypti draumahúsið hér á Íslandi undir lok síðasta árs. Hún hefur verið dugleg að sýna frá ævintýrinu á YouTube en þar er hún með tæplega milljón fylgjendur.

Sorella býr ásamt kærasta sínum á Suðurlandinu en er um þessar mundir á ferð um Íslands í litlum húsbíl. Hún sýnir frá ferðalaginu í nýju myndbandi á YouTube.

Sorelle segist kalla sig „stafrænan hirðingja“ (e. digital nomad) því hún getur unnið hvaðan sem er í heiminum og getur unnið á ferð sinni um landið í húsbílnum, Hún hvetur fólk sem getur unnið að heiman að ferðast til Íslands, leigja sér húsbíl og gera það sama og hún. Vinna og skoða landið til skiptis.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Fyrir tveimur vikum sýndi hún hvernig Ísland lítur út án ferðamanna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

BleiktFókus
Fyrir 4 dögum

Fann sæðisgjafa á Facebook – „Ef við myndum ákveða að eignast annað barn þá myndi ég gera það svona aftur“

Fann sæðisgjafa á Facebook – „Ef við myndum ákveða að eignast annað barn þá myndi ég gera það svona aftur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manúela krækti í kvikmyndaframleiðanda

Manúela krækti í kvikmyndaframleiðanda
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Fékk að vinna með dásamlegum hópi af íslenskum leikurum“

„Fékk að vinna með dásamlegum hópi af íslenskum leikurum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ari rifjar upp vandræðalegasta augnablikið frá ferlinum – „Ísland í hnotskurn“

Ari rifjar upp vandræðalegasta augnablikið frá ferlinum – „Ísland í hnotskurn“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ótrúlegur lífsháski barna

Ótrúlegur lífsháski barna
Fókus
Fyrir 1 viku

Sigurður Páll lýsir strangri sóttkví í Rúmeníu: „Eins og í gamalli rússneskri njósnamynd“

Sigurður Páll lýsir strangri sóttkví í Rúmeníu: „Eins og í gamalli rússneskri njósnamynd“
Fókus
Fyrir 1 viku

Svafar var 17 ára sannfærður um að samfélaginu væri að öllu leyti sama um sig

Svafar var 17 ára sannfærður um að samfélaginu væri að öllu leyti sama um sig