fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
Fókus

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vitnar í Limp Bizkit

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu heldur áfram að slá í gegn á Facebook. Í síðustu viku fékk færsla lögreglunnar yfir fjögur þúsund „like“. Í færslunni fagnaði lögreglan að marsmánuður 2020 væri búinn og kæmi aldrei aftur.

Sjá einnig: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu slær í gegn – „Þið eruð snillingar“

Lögreglan vitnar í hljómsveitina Limp Bizkit í nýrri færslu á Facebook.

„Dægurlagasveitin Limp Bizkit átti vinsælt lag undir lok síðustu aldar (í alvöru) og bar nafnið Break Stuff. Í ljóðinu er meðal annars eftirfarandi:

„…You don’t really know why

But you wanna justify

Rippin’ someone’s head off“

Á tímum samkomubanns og tveggja metra geta ýmsar misgóðar hugsanir farið á flakk þegar aðrir sýna ekki tillitssemi og fara eftir þeim boðum sem lögð eru fram.

Okkur hafa borist erindi hvar fólk hefur áhyggjur af framkomu náungans og biðla til okkar að minna fólk á samkennd og tillitssemi sem er alltaf nauðsynleg en nú meir en nokkurn tíma áður.“

Að lokum segir lögreglan:

„Verum góð við hvort annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Andstæðingur Fjallsins gerði 100 uppsetur á hverjum degi í mánuð og þetta gerðist

Andstæðingur Fjallsins gerði 100 uppsetur á hverjum degi í mánuð og þetta gerðist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Yngsta móðir Íslands slær í gegn á TikTok

Yngsta móðir Íslands slær í gegn á TikTok
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gagnrýnandi The Spectator lofsyngur frammistöðu Arndísar: „Hin íslenska Frances McDormand“

Gagnrýnandi The Spectator lofsyngur frammistöðu Arndísar: „Hin íslenska Frances McDormand“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vísindamenn vilja útrýma handabandinu og þetta eru ástæðurnar

Vísindamenn vilja útrýma handabandinu og þetta eru ástæðurnar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Borgarfulltrúi Pírata skartar nýju húðflúri

Borgarfulltrúi Pírata skartar nýju húðflúri
Fókus
Fyrir 6 dögum

Eitt glæsilegasta sumarhús landsins til sölu

Eitt glæsilegasta sumarhús landsins til sölu
Fókus
Fyrir 1 viku

Vikan á Instagram: „Ekkert fokking photoshop eða filter“

Vikan á Instagram: „Ekkert fokking photoshop eða filter“
Fókus
Fyrir 1 viku

Lífsháski: Stórkostleg reynsla að frjósa næstum í hel

Lífsháski: Stórkostleg reynsla að frjósa næstum í hel