fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fókus

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vitnar í Limp Bizkit

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu heldur áfram að slá í gegn á Facebook. Í síðustu viku fékk færsla lögreglunnar yfir fjögur þúsund „like“. Í færslunni fagnaði lögreglan að marsmánuður 2020 væri búinn og kæmi aldrei aftur.

Sjá einnig: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu slær í gegn – „Þið eruð snillingar“

Lögreglan vitnar í hljómsveitina Limp Bizkit í nýrri færslu á Facebook.

„Dægurlagasveitin Limp Bizkit átti vinsælt lag undir lok síðustu aldar (í alvöru) og bar nafnið Break Stuff. Í ljóðinu er meðal annars eftirfarandi:

„…You don’t really know why

But you wanna justify

Rippin’ someone’s head off“

Á tímum samkomubanns og tveggja metra geta ýmsar misgóðar hugsanir farið á flakk þegar aðrir sýna ekki tillitssemi og fara eftir þeim boðum sem lögð eru fram.

Okkur hafa borist erindi hvar fólk hefur áhyggjur af framkomu náungans og biðla til okkar að minna fólk á samkennd og tillitssemi sem er alltaf nauðsynleg en nú meir en nokkurn tíma áður.“

Að lokum segir lögreglan:

„Verum góð við hvort annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni