fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Dúfa kúkaði á Niall Horan í Carpool Karaoke

Fókus
Föstudaginn 13. mars 2020 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Niall Horan var gestur James Corden í The Late Late Show í vikunni. Að sjálfsögðu fóru þeir á rúntinn og sungu nokkur lög í Carpool Karaoke.

Niall Horan var í vinsælu strákahljómsveitinni One Direction en er nú að gefa út tónlist sem sóló-listamaður.

James og Niall ræða um allt á milli himins og jarðar, eins og þá staðreynd að Niall er ekki hrifinn af fuglum, sérstaklega dúfum. James segir að það sé kominn tími á að Niall komist yfir þessa hræðslu sína. Þeir fara að hitta dúfuna Ted sem Niall prófar að halda á. En á meðan Niall heldur á Ted, koma tvær aðrar dúfur til hans og ein kúkar á hann.

„Ég treysti þér venjulega James,“ segir mjög ósáttur Niall.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni