fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Breskar sjónvarpsstjörnur slógu í gegn í Daða peysum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 10. mars 2020 10:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Last Leg er sýndur á bresku sjónvarpsstöðinni Channel 4 og nýtur mikilla vinsælda í Bretlandi. Það er ekki í frásögur færandi að Daði okkar sló þar í gegn á föstudaginn síðastliðinn.

Áhorfandi skoraði á þáttastjórnandann Adam Hills að fjalla um eitthvað jákvætt.

„Ég tek þessari áskorun. Ísland er talið vera mjög sigurstranglegt í Eurovision í ár með þessu sérviskulega, nördalega og skemmtilega (e. quirky, dorky and funny) myndbandi,“ segir hann og sýnir síðan brot úr myndbandi Daða við „Think About Things“.

Adam og gestir hans ræða um peysur Daða og Gagnamagnisins, og hversu töff það er að vera með peysu með mynd af andlitinu þínu framan á.

Síðan tekur Adam fram peysur handa liðinu.

Sjáðu hvað gerist í myndbandinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heiðrar látna móður sína með flúri

Heiðrar látna móður sína með flúri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins

Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“