fbpx
Laugardagur 26.september 2020
Fókus

Spurning vikunnar: Besta íslenska stuðlagið?

Tómas Valgeirsson
Laugardaginn 8. febrúar 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í aðdraganda Söngvakeppninnar stóðst Fókus ekki mátið að spyrja einstaklinga víða, af ólíkum kynslóðum, að spurningu sem lengi hefur brunnið á vörum landans: Hvaða íslenska lag er einfaldlega besta stuðlagið?

 

„„Can’t Walk Away“ með Hebba. Geggjað lag og á alltaf við.“

Ingi Þór Bauer

 

 

„Í fljótu bragði myndi ég segja „Eitt lag enn“ með Stjórninni.“

Kristín Anný Jónsdóttir

 

„Tvímælalaust „Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig.“ Það taka allir undir það þegar lagið fer í spilun enda kemst engin með tærnar þar sem meistari Ragnar Bjarnason hefur hælana.“

Valdimar Víðisson

 

„Ég tel besta lagið vera Gott með Eyjólfi Kristjánssyni en svo í öðru sæti er klárlega Komdu með með Bó og Siggu Beinteins“

Kristín Líf Örnudóttir

 

„Ég kemst alltaf í geggjaðan gír þegar ég hlusta á SíSí með Grýlunum.“

Lovísa Tómasdóttir

 

 

„Sigurjón Digri með Stuðmönnum.“

Arndís Björk Marinósdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Jóhanna Guðrún opnar sig um umfjöllunina eftir að vinir Sjonna sigruðu: „Ég fékk vægt taugaáfall“

Jóhanna Guðrún opnar sig um umfjöllunina eftir að vinir Sjonna sigruðu: „Ég fékk vægt taugaáfall“
Fókus
Í gær

Hilary Duff setti fylgjuna í þeyting og finnst það „ennþá ógeðslegt“

Hilary Duff setti fylgjuna í þeyting og finnst það „ennþá ógeðslegt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tíu vinsælustu TikTok myndböndin

Tíu vinsælustu TikTok myndböndin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bubbi um ástæðu slagsmálanna: „Ég sá mann girða niður um stelpu“

Bubbi um ástæðu slagsmálanna: „Ég sá mann girða niður um stelpu“