fbpx
Fimmtudagur 02.apríl 2020
Fókus

Bandarísk sjónvarpsstjarna á Íslandi – Lenti í ævintýralegum ógöngum: „Fólk hérna er mikið vingjarnlegra en í Bandaríkjunum“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 28. febrúar 2020 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska sjónvarpsstjarnan Kailyn Lowry er stödd á Íslandi. Hún sló í gegn í þáttum eins og 16 and Pregnant, Teen Mom 2 og Marriage Boot Camp.

Íslandsheimsóknin hefur heldur betur verið viðburðarík. Hún greinir frá því í Story á Instagram þar sem hún er með yfir 3,8 milljón fylgjendur.

„Ævintýri dagsins á Íslandi. Keyrðum útaf og vorum föst í klukkutíma. Þrettán manns hjálpuðu okkur að losa bílinn. Fólkið hérna á þessu landi er miklu vingjarnlegra en fólk í Bandaríkjunum,“ segir hún.

„Og síðan komum við hingað og sáum hesta og borðuðum lamb.“

Sjáðu fleiri myndir hér að neðan.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bragi mætti undir fölsku flaggi á árshátíð

Bragi mætti undir fölsku flaggi á árshátíð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu og verstu grímurnar á tímum COVID-19

Bestu og verstu grímurnar á tímum COVID-19
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bein útsending – Partí á Dillon með Einari Ágústi

Bein útsending – Partí á Dillon með Einari Ágústi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gefur íslenskum karlmönnum falleinkunn – Gjaldþrot, rúnturinn, afsláttamiðar á Subway og ofbeldisfull fyrrverandi kærasta

Gefur íslenskum karlmönnum falleinkunn – Gjaldþrot, rúnturinn, afsláttamiðar á Subway og ofbeldisfull fyrrverandi kærasta
Fókus
Fyrir 1 viku

Magnús kemur með lausn á vandamálinu sem allir þekkja – „Ég vil binda enda á þessa óvissu“

Magnús kemur með lausn á vandamálinu sem allir þekkja – „Ég vil binda enda á þessa óvissu“
Fókus
Fyrir 1 viku

Sigurjón segist aldrei eiga krónu: Rifjar upp tilurð Beverly Hills 90210 – „Öllum fannst þetta óttalega lélegt“

Sigurjón segist aldrei eiga krónu: Rifjar upp tilurð Beverly Hills 90210 – „Öllum fannst þetta óttalega lélegt“