fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

Iva sendir frá sér tónlistarmyndband fyrir „Oculis Videre“

Fókus
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 08:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Iva hefur nú sent frá sér tónlistarmyndband fyrir lagið „Oculis Videre“.

Iva mun stíga á svið á úrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins næstkomandi laugardagskvöld. Hún er talin vera einn af sigurstranglegri keppendum, ásamt Daða og Gagnamagninu.

Sjá einnig: Eurovision-sérfræðingar spá fyrir Söngvakeppninni Sjónvarpsins

Tónlistarmyndbandið er leikstýrt af Richard Cameron og er í senn einfalt og fallegt. Iva syngur bæði á ensku og íslensku í myndbandinu, og að sjálfsögðu er viðlagið á latínu.

Horfðu á það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?