fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Iva sendir frá sér tónlistarmyndband fyrir „Oculis Videre“

Fókus
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 08:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Iva hefur nú sent frá sér tónlistarmyndband fyrir lagið „Oculis Videre“.

Iva mun stíga á svið á úrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins næstkomandi laugardagskvöld. Hún er talin vera einn af sigurstranglegri keppendum, ásamt Daða og Gagnamagninu.

Sjá einnig: Eurovision-sérfræðingar spá fyrir Söngvakeppninni Sjónvarpsins

Tónlistarmyndbandið er leikstýrt af Richard Cameron og er í senn einfalt og fallegt. Iva syngur bæði á ensku og íslensku í myndbandinu, og að sjálfsögðu er viðlagið á latínu.

Horfðu á það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heiðrar látna móður sína með flúri

Heiðrar látna móður sína með flúri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins

Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“