fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
Fókus

Iva sendir frá sér tónlistarmyndband fyrir „Oculis Videre“

Fókus
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 08:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Iva hefur nú sent frá sér tónlistarmyndband fyrir lagið „Oculis Videre“.

Iva mun stíga á svið á úrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins næstkomandi laugardagskvöld. Hún er talin vera einn af sigurstranglegri keppendum, ásamt Daða og Gagnamagninu.

Sjá einnig: Eurovision-sérfræðingar spá fyrir Söngvakeppninni Sjónvarpsins

Tónlistarmyndbandið er leikstýrt af Richard Cameron og er í senn einfalt og fallegt. Iva syngur bæði á ensku og íslensku í myndbandinu, og að sjálfsögðu er viðlagið á latínu.

Horfðu á það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísland upp um eitt sæti
Fókus
Í gær

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Í gær

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist