fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Gestum trúarhátíðar brá í brún þegar þeir horfðu upp

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 8. desember 2020 21:30

Mynd: Viral Press

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á meðan gestir trúarhátíðar söfnuðust saman á götum Taipei í Taívan síðastliðið sunnudagskvöld var par að skemmta sér nokkrum hæðum ofar fyrir allra augum.

Myndefni frá ViralPress sýnir parið stunda kynlíf í gegnum glugga á tíundu hæð hótels. Myndbandið má sjá á vef LadBible.

Á götunni fyrir neðan var skrúðganga á vegum trúarhátíðar og er óhætt að segja að áhorfendum brá heldur í brún.

Einn íbúi sagði að parið væri að framkvæma „fjögurra fóta skepnuna“ og að „þetta er of mikið. Þau virða ekki Guðina.“

Mynd/ViralPress

Í myndbandinu má sjá parið njóta sín hvort með öðru og þau virðast ekki vera meðvituð um áhorfendurna fyrir neðan þau.

Lögreglan í Taipei skoðar nú málið þar sem hún fékk fjölda tilkynninga vegna parsins. Samkvæmt LadBible sagði lögreglan að athöfn þeirra væri „skaðleg bæði fyrir karlmenn og konur“ og að „parið verður rannsakað og verður farið eftir lögum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni