fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Frægasti óþekkti aukaleikari í heimi – Skartar ferilskrá sem flesta leikara dreymir um

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 4. október 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nafnið Jesse Heiman hringir engum bjöllum en þú hefur alveg örugglega séð hann. Hann skartar ferilskrá sem flesta leikara dreymir um og er gjarnan kallaður „besti aukaleikari í heimi“.

Jesse er 42 ára og hefur meðal annars komið fram í kvikmyndunum The Social Network, American Pie, Catch Me If You Can, Old School og Spiderman. Hann fær lítið að leika þar sem hlutverk hans eru smávægileg og krefjast þess venjulega að hann haldi sig í bakgrunninum. Hann hefur bæði leikið á hvíta tjaldinu og á sjónvarpsskjánum.

Þú hefur kannski séð honum bregða fyrir í sjónvarpsþáttunum How I Met Your Mother, The O.C., My Name is Earl, Glee, Criminal Minds, Parks and Recreation og Arrested Development. Hann hefur þrisvar sinnum komið fram í The Big Bang Theory, í eitt skipti sem „nörd í myndasögubúðinni á Valentínusardaginn“.

Þetta „nördaútlit“ virðist skila sér í vinnu. Hann leikur oft nemanda, eins og í Austin Powers in Goldmember og í Freaky Friday lék hann „nemanda í kennslutíma“.

Starfsferill Jesse er langur og glæsilegur. Hann kom fram í sínu fyrsta aukahlutverki í American Pie 2 árið 2001. Síðan þá hefur hann komið fram í fleiri en hundrað þáttum og kvikmyndum. Hann er líklega frægasta „nobody“ í heimi.

It’s Always Sunny In Philadelphia

American Pie 2

Jesse er þessi sem er að spila á trompett.

The Big Bang Theory

Jesse situr á stólnum til hægri.

Catch Me If You Can

Curb Your Enthusiasm

Entourage

Glee

The O.C.

The Social Network

Spiderman

Parks and Recreation

Old School

How I Met Your Mother

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 1 viku

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs