fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Sir Sean Connery er látinn

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 31. október 2020 12:41

Sean Connery

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Sean Connery er látinn 90 ára gamall.

Skoski leikarinn er hvað þekktastur fyrir að fara fyrstur með hlutverk James Bond á hvíta tjaldinu, og líta margir svo á að hann verði alltaf hinn eini sann Bond.

Connery fékk fjölda verðlauna á ferli sínum; ein Óskarsverðlaun, tvö Bafta-verðlaun og þrjú Golden Globe-verðlaun.

Þá vakti hann einnig athygli fyrir hlutverk sín í The Hunt for Red October, Indiana Jones and the Last Crusade og The Untouchables.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra