fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

Negldi áheyrnarprufuna með lagi Andrea Bocelli og Celine Dion

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 22. október 2020 08:38

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áheyrnarprufurnar fyrir The Voice í Bandaríkjunum eru í fullum gangi.

Sjá einnig: Allir dómararnir vildu fá hana í sitt lið

Ryan Gallagher negldi sína áheyrnarprufu með laginu „Prayer“ með Andrea Bocelli og Celine Dion. Flutningur hans var hreint út sagt magnaður og hann heillaði Kelly Clarkson, einn dómara þáttarins, strax frá fyrstu nótu.

Hún ýtti á hnappinn ásamt Blake Shelton, annar dómari. Ryan tók erfiða ákvörðun og endaði með að ákveða að ganga til liðs við Kelly.

Horfðu á áheyrnarprufuna hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum