fbpx
Laugardagur 12.október 2024
Fókus

Nú steinhættir þú að nota svona mikið tannkrem

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 14. október 2020 22:30

Mynd/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tannlæknirinn Dr Gao segir að þú sért alveg örugglega að nota allt of mikið tannkrem. Í myndbandi sem slegið hefur í gegn á TikTok sýnir hann hvað sé rétt magn, miðað við aldur.

Samkvæmt Dr Gao er magnið sem er notað í tannkremsauglýsingum „allt of mikið“. Fyrir þriggja ára og yngri er nóg að smyrja smávegis tannkremi á burstann.

„Fyrir eldri er nóg að setja magn sem samsvarar baun (e. pea size amount),“ segir Dr Gao og útskýrir að það muni ekki gera tennurnar „hreinni“ ef þú setur meira tannkrem. Það getur hins vegar orsakað tannvandamál, sérstaklega hjá börnum.

Börn skola ekki muninn líkt og fullorðnir, heldur kyngja tannkreminu. Það getur verið skaðlegt fyrir þau að kyngja of miklum flúor.

Myndband Dr Gao hefur fengið yfir sex milljón áhorf. Fjöldi fólks hefur skrifað við myndbandið og viðurkennt að það hefur notað vitlaust magn af tannkremi allt sitt líf.

@doctorgaoAre you using the right amount of toothpaste? ##dentist ##dental ##dentistry ##tiktokguru ##youngcreators ##learnontiktok ##edutok ##teeth ##foryou♬ Mad at Disney – salem ilese

Það er hægt að lesa nánar um tannumhirðu barna á vef Landlæknis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég fæ símtal um að það hefði fundist einhver fyrirferð í hausnum á mér“

„Ég fæ símtal um að það hefði fundist einhver fyrirferð í hausnum á mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gene Simmons sætir harðri gagnrýni fyrir „perraleg“ ummæli um kvenkyns dansara

Gene Simmons sætir harðri gagnrýni fyrir „perraleg“ ummæli um kvenkyns dansara
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja að Katrín prinsessa sé hætt að reyna að stilla til friðar milli bræðranna

Segja að Katrín prinsessa sé hætt að reyna að stilla til friðar milli bræðranna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mætti spennt á stefnumótið en því lauk á aðeins tveimur mínútum – „Ég trúði því ekki að þetta myndi gerast í alvörunni“

Mætti spennt á stefnumótið en því lauk á aðeins tveimur mínútum – „Ég trúði því ekki að þetta myndi gerast í alvörunni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikkona tilkynnir að eiginmaðurinn sé farinn frá henni í átakanlegri færslu

Leikkona tilkynnir að eiginmaðurinn sé farinn frá henni í átakanlegri færslu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hundasamfélagið klofið eftir að maður skaut hundinn sinn sjálfur – „Hvað er eiginlega að gerast, má ekkert lengur?“

Hundasamfélagið klofið eftir að maður skaut hundinn sinn sjálfur – „Hvað er eiginlega að gerast, má ekkert lengur?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einkaþjálfarinn leysir frá skjóðunni – Æfingarnar fimm sem halda Ivönku Trump í hörkuformi

Einkaþjálfarinn leysir frá skjóðunni – Æfingarnar fimm sem halda Ivönku Trump í hörkuformi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mynd Alexöndru vekur kátínu – Sérð þú hvað er athugunarvert við myndina?

Mynd Alexöndru vekur kátínu – Sérð þú hvað er athugunarvert við myndina?