fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fókus

Nú steinhættir þú að nota svona mikið tannkrem

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 14. október 2020 22:30

Mynd/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tannlæknirinn Dr Gao segir að þú sért alveg örugglega að nota allt of mikið tannkrem. Í myndbandi sem slegið hefur í gegn á TikTok sýnir hann hvað sé rétt magn, miðað við aldur.

Samkvæmt Dr Gao er magnið sem er notað í tannkremsauglýsingum „allt of mikið“. Fyrir þriggja ára og yngri er nóg að smyrja smávegis tannkremi á burstann.

„Fyrir eldri er nóg að setja magn sem samsvarar baun (e. pea size amount),“ segir Dr Gao og útskýrir að það muni ekki gera tennurnar „hreinni“ ef þú setur meira tannkrem. Það getur hins vegar orsakað tannvandamál, sérstaklega hjá börnum.

Börn skola ekki muninn líkt og fullorðnir, heldur kyngja tannkreminu. Það getur verið skaðlegt fyrir þau að kyngja of miklum flúor.

Myndband Dr Gao hefur fengið yfir sex milljón áhorf. Fjöldi fólks hefur skrifað við myndbandið og viðurkennt að það hefur notað vitlaust magn af tannkremi allt sitt líf.

@doctorgaoAre you using the right amount of toothpaste? ##dentist ##dental ##dentistry ##tiktokguru ##youngcreators ##learnontiktok ##edutok ##teeth ##foryou♬ Mad at Disney – salem ilese

Það er hægt að lesa nánar um tannumhirðu barna á vef Landlæknis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gunnar og Sigmundur Ernir ljúka bókakonfektinu í ár

Gunnar og Sigmundur Ernir ljúka bókakonfektinu í ár
Fókus
Fyrir 5 dögum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Grænland geymir mestu ráðgátu Norðurlandasögunnar

Grænland geymir mestu ráðgátu Norðurlandasögunnar