fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fókus

Nú steinhættir þú að nota svona mikið tannkrem

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 14. október 2020 22:30

Mynd/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tannlæknirinn Dr Gao segir að þú sért alveg örugglega að nota allt of mikið tannkrem. Í myndbandi sem slegið hefur í gegn á TikTok sýnir hann hvað sé rétt magn, miðað við aldur.

Samkvæmt Dr Gao er magnið sem er notað í tannkremsauglýsingum „allt of mikið“. Fyrir þriggja ára og yngri er nóg að smyrja smávegis tannkremi á burstann.

„Fyrir eldri er nóg að setja magn sem samsvarar baun (e. pea size amount),“ segir Dr Gao og útskýrir að það muni ekki gera tennurnar „hreinni“ ef þú setur meira tannkrem. Það getur hins vegar orsakað tannvandamál, sérstaklega hjá börnum.

Börn skola ekki muninn líkt og fullorðnir, heldur kyngja tannkreminu. Það getur verið skaðlegt fyrir þau að kyngja of miklum flúor.

Myndband Dr Gao hefur fengið yfir sex milljón áhorf. Fjöldi fólks hefur skrifað við myndbandið og viðurkennt að það hefur notað vitlaust magn af tannkremi allt sitt líf.

@doctorgaoAre you using the right amount of toothpaste? ##dentist ##dental ##dentistry ##tiktokguru ##youngcreators ##learnontiktok ##edutok ##teeth ##foryou♬ Mad at Disney – salem ilese

Það er hægt að lesa nánar um tannumhirðu barna á vef Landlæknis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Í gær

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin