fbpx
Laugardagur 19.september 2020
Fókus

Alda Karen um Skaupið: „Það hefur verið markmið mitt síðan 2016 að komast í þáttinn“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 6. janúar 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið gert grín að Öldu Karen Hjaltalín, fyrirlesara og ráðgjafa, í Áramótaskaupinu 2019. Í Skaupinu var einnig gert grín að Samherja, WOW air, Gísla Einarssyni, leikhópnum Lottu, Jókernum og Jóni Jónssyni.

Alda Karen hafði örlítið tjáð sig um Skaupið á Instagram en er nú loksins búin að horfa á það. Hún segir frá því í nýrri færslu á Instagram hvernig hún setti sér markmið fyrir fjórum árum að komast í Skaupið og nú hafi draumurinn ræst.

Sjá einnig: Alda Karen bregst við Skaupinu

„Á Gamlarskvöld lék ung leikkona mig í Áramótaskaupinu. Ég gat ekki horft á þáttinn fyrr en í dag en ég var búin að fá fjölda skilaboða/myndbönd frá vinum og fjölskyldu,“ segir Alda Karen.

„Það vita það ekki margir en það hefur verið markmið mitt síðan 2016 að komast í þáttinn. Það er svo súrrealískt að horfa á einhvern leika þig í sjónvarpinu. ÞIG. Geturðu ímyndað þér það!? Ég er enn að átta mig á því. Þau grilluðu mig vel og ég hló svo mikið allan tímann. Ég elskaði það. Hún var líka svo lík mér!“

Alda segist vera mjög þakklát og heiðruð fyrir að hafa komið fram í Skaupinu.

„Fólk sem þekkir mig vel veit að ég lifi fyrir húmor og hlátur (sérstaklega þar sem ég er brandarinn) þannig ég gæti ekki ímyndað mér betri byrjun á árinu en að vera hluti af Áramótaskaupinu,“ segir hún.

Alda þakkar að lokum höfundum, leikstjóra og tökuliði Skaupsins fyrir að láta fjögurra ára draum hennar loksins rætast.

View this post on Instagram

On New Years Eve a young actress played me in the annual NYE comedy show in Iceland. I wasn’t able to watch the show until today (thank you VPN) but I had gotten a lot of messages/videos from friends and family, since this show is kind of a big deal (think SNL but not live and only once a year). Not a lot of people know this but it’s been my goal since 2016 to get on this show. It is so surreal watching someone play you on TV. YOU. Can you imagine?! I’m still wrapping my head around it. They roasted me good and I laughed so hard the whole time. I loved it. She also looked so much like me! (Swipe right to see my doppelganger), I am so grateful and honored to have been mentioned on this show. People who know me well, know that I live for humor and a good laugh, (especially when I’m the joke lol) so I can’t imagine a better start of the year than to be featured in “Áramótaskaupið”. Want to give a huge shoutout to the writers, director and crew for an amazing show this year and making my 4 year goal finally come true. Thank you, thank you, thank you for showing me what I do matters and for all your support, love, roasts and for always holding me accountable. I am so grateful for you all. ♥️♥️ All the love, AK.

A post shared by Alda Karen (@aldakarenh) on

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Skammar Solskjær
Fókus
Í gær

Skoðun móður um að það sé ofbeldi að kitla börn skiptir fólki í fylkingar

Skoðun móður um að það sé ofbeldi að kitla börn skiptir fólki í fylkingar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þumalfingurinn getur sagt ýmislegt um persónuleikann þinn

Þumalfingurinn getur sagt ýmislegt um persónuleikann þinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skemmtilegar myndir af hávöxnu fólki og lágvöxnum vinum þeirra

Skemmtilegar myndir af hávöxnu fólki og lágvöxnum vinum þeirra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Taktu prófið – Hversu vel þekkir þú stóra Hótel-Sögu málið?

Taktu prófið – Hversu vel þekkir þú stóra Hótel-Sögu málið?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigurbjörn glímir við krabbamein og fékk nýjar fréttir í dag – „Takk fyrir að standa með mér, kæru vinir“

Sigurbjörn glímir við krabbamein og fékk nýjar fréttir í dag – „Takk fyrir að standa með mér, kæru vinir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi ósáttur – „Þeir þykjast vera ég og senda stelpum og konum skilaboð“

Bubbi ósáttur – „Þeir þykjast vera ég og senda stelpum og konum skilaboð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjákonan varð ólétt eftir mig

Hjákonan varð ólétt eftir mig
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þess vegna klæðist Elísabet Bretadrottning alltaf einum skærum lit

Þess vegna klæðist Elísabet Bretadrottning alltaf einum skærum lit