fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Hvers vegna eru Íslendingar svona sterkir? – Hafþór Júlíus svarar þessu

Fókus
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Kannski er það stoltið. Við erum mjög stolt þjóð og viljum láta ljós okkar skína, gjarnan sýna öðrum hvað við erum stór og sterk í öllu, að við eigum roð í stærri þjóðirnar.“

Þetta segir kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur á heimsvísu sem Fjallið, í samtali við YouTube-rásina Mulligan Brothers. Hafþór segir stóran hluta af sinni velgengni og hvata vera Jóni Páli Sigmarssyni að þakka. Hann hafi rutt veginn fyrir aðra Íslendinga til þess að sýna hvað í þeim býr.

„Hann sýndi að þetta væri hægt. Það þarf alltaf einhver sem að vera fyrstur í öllu til þess að veita öðrum innblástur. Hver veit? Kannski ef Jón Páll hefði aldrei unnið þessi met, hefði Magnús Ver Magnússon aldrei byrjað eða jafnvel ég,“ segir Hafþór, sem undirstrikar einnig fjölda afreksfólks Íslandssögunnar. Telur hann upp Annie Mist Þórisdóttur, Katrínu Tönju Davíðsdóttur og fleiri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni