fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Sjáðu myndir af dýrasta sumarhúsi sem til sölu er

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 23. maí 2020 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dýrasti sumarbústaður landsins, ef miðað er við skráða bústaði til sölu á fasteignarvef mbl.is og Fréttablaðsins, er í Öndverðarnesi, Þrastaskógi í Grímsnes- og Grafningshreppi. 89 milljónir eru settar á bústaðinn sem er um 170 fermetrar að stærð. Bústaðurinn er nálægt golfvelli og sundlaug fyrir sumarhúsaeigendur í Öndverðarnesi.

Húsið skiptist í anddyri, þvottahús, baðherbergi, fjögur svefnherbergi, setustofu, eldhús, stofu, gufubað, aukabaðherbergi, geymslur og er með heitan pott.

Sjá einnig: Eitt glæsilegasta sumarhús landsins til sölu

Bústaðurinn stendur á leigulóð sem er um 5500 fermetrar að stærð.

Sérblað um sumarhús fylgir nýjasta tölublaði DV. Það er meðal annars rætt við innanhúshönnuðinn Örnu Þorleifsdóttur sem gefur lesendum skotheld ráð fyrir huggulegra sumarhús.

Sjáðu myndir hér að neðan.

      

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“