fbpx
Þriðjudagur 17.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Vaknaðu!: Það er verra að missa barnið sitt en að pirra ungling með pissuprufu

Fókus
Föstudaginn 6. september 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyþór Gunnlaugsson og Sólrún Freyja Sen eru er nýjustu gestur hlaðvarpsþáttar dægurmáladeildar DV, föstudagsþáttarins Fókuss.

Sólrún er annar yfirframleiðandi þáttanna Óminni en Eyþór er leikstjóri þáttanna. Óminni þættirnir eru sýndir í opinni dagskrá á Stöð 2 og á vísi. Þættirnir Óminni verða þrír talsins og eiga að veita áhorfendum innsýn inn í íslenskan veruleika ungs fólks sem ánetjast hefur fíkniefnum.

Hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan eða á öllum helstu hlaðvarpssíðum.

DV hvetur alla sem geta að styrkja þetta góða málefni. Í ár nýtur Eitt líf stuðningsins, en þar hefur verið unnið óhefðbundið forvarnarstarf í grunnskólum landsins, sem vakið hefur mikla athygli. Starfsemin hófst eftir lát ungs drengs, Einars Darra í maí 2018, og byggir á því að fræða börn og ungmenni, foreldra þeirra og kennara um þá hættu sem fylgir neyslu vímuefna og lyfseðilsskyldra lyfja.

Þú getur lagt þitt af mörkum með því að greiða ákveðnar upphæðir beint á söfnunarreikning Á allra vörum í Landsbankanum: 101 – 26 – 55555, kennitala 510608-1350. Eins er hægt að leggja söfnuninni lið með því að hringja í eftirtalin símanúmer.

907-1502 fyrir kr. 2.000

907-1504 fyrir kr. 4.000

907-1506 fyrir kr. 6.000

907-1508 fyrir kr. 8.000

907-1510 fyrir kr. 10.000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Var árið 1999 besta ár kvikmyndasögunnar?

Var árið 1999 besta ár kvikmyndasögunnar?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Börn eru ekki farangur: „Hvaða barn? Það er ekkert barn – það er horfið!“

Börn eru ekki farangur: „Hvaða barn? Það er ekkert barn – það er horfið!“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Herra Hnetusmjör um neysluna: „Ég var í fósturstellingunni daginn eftir og leið ömurlega“ – Ýta áhrifavaldar undir vímuefnaneyslu?

Herra Hnetusmjör um neysluna: „Ég var í fósturstellingunni daginn eftir og leið ömurlega“ – Ýta áhrifavaldar undir vímuefnaneyslu?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vafasamar fullyrðingar um megrunarkaffi: Törutrix fékk 150 þúsund króna sekt – Ábendingin kom frá Töru Margréti

Vafasamar fullyrðingar um megrunarkaffi: Törutrix fékk 150 þúsund króna sekt – Ábendingin kom frá Töru Margréti